art, blog, icelandic art, painting

Sjö sýninginn. The Seven Exhibition.

Sjö Sýningin: Það eru 40 ár síðan við; þá ný útskrifaðir nemendur úr Myndlista og handíðaskólanum sýndum saman í Norræna húsinnu, ég geri ráð fyrir að Kristján Steingrímur hafi verið það sem er kallað í dag sýningar stjóri en Árni Ingólfsson skrifaði formálan sem ég skannaði inn á Gúgúl og er hérna eins og hann… Continue reading Sjö sýninginn. The Seven Exhibition.

blog, Daði Guðbjörnsson

 Gleðileg jól…………..Merry Christmas.

 Gleðileg jól, Merry Christmas. Joyeux Noël, Frohe Weinachten, Feliz Navidad,  Buon Natale, Feliz Natal, Vrolijk kerstfeest, Crăciun fericit, Wesołych świąt Bożego Narodzenia, God Jul,  Veselé Vánoce, क्रिसमस की बधाई Jólin koma alveg sérstaklega mikið á íslandi, myrkrið fer seint á morgnanna og kemur fljótt í eftirmiðdaginn. Það sem skiptir þó mestu máli er að reyna að lýsa upp… Continue reading  Gleðileg jól…………..Merry Christmas.

art, blog, painting

Fagur hlutur er er eilíf ánæja. “A thing of beauty is a joy for ever”

Fagur hlutur er er eilíf ánæja. Mér var boðið nýlega að setja verk inn á Facebook hóp sem heitir: „ Allskonar heimilislist “.Þegar maður er ungur og vitlaus er maður ekki mikið að hugsa um markaðs mál eða kynningu, það var ekki kennt neitt um það á þeim tíma í listaskólunum sem ég sótti, en… Continue reading Fagur hlutur er er eilíf ánæja. “A thing of beauty is a joy for ever”

art, blog, icelandic art, Sahajayoga

Kransæðar og myndlist…….Coronary arteries and art.

Kransæðar og myndlist. Þurfti að fara í kransæðahjáveituaðgerð á Landspítalanum í síðasta mánuði og gekk aðgerðin vel, ég þakka frábæru starfsfólki fyrir aðgerðina og hjúkrun eftir stóra aðgerð, ég er núna að byrjaður í endurhæfingu og líka byrjaður að mála lítilega með vatnslitum og bæta við íslenska myndlist. Hjartað hefur verið frekar algengt mótíf hjá… Continue reading Kransæðar og myndlist…….Coronary arteries and art.

art, painting

Að horfa á málningu þorna…….Watching the paint dry.

Að horfa á málningu þorna. Hugmyndir manna um listina og listamenn eru örugglega margskonar.Meðan ég er að mála myndina veit ég í raun ekki útkomuna maður er ekki að hugsa um það meðan á ferlinu stendur og maður verður að bíða eftir að málningin þorni. Þegar maður byrjar á nýju verki setur maður það sem… Continue reading Að horfa á málningu þorna…….Watching the paint dry.

Aqarelle, art, icelandic art, painting

Sýning-Exhibition-Hannesarholt.

Ég er með sýningu á veitingastaðnum Hannerarholti í Reykjavík, það gaman að sýna þar sem andrúmsloftið er afslappaðara heldur en í söfnum eða galleríum og alveg óhætt að lofa málverkunum að spóka sig þar og hvíla sig á vinnustofuni. Ég hef aldrei áður verið með landslagið í forgrunni eins og á þessari sýningu, landslagið þótti… Continue reading Sýning-Exhibition-Hannesarholt.

art, blog, icelandic art, Sahajayoga

World Art Day

Gallerí-hjarta. Þegar ég var að byrja að vinna sem myndlistarmaður voru ekki komin gallerí í Reykjavík eins og núna tíðkast; ég sýndi fyrst í galleríum sem rekin voru af listamönnum sum þessi gallerí voru jafnvel ekki í húsnæði heldur í tösku eða kassa; mig langaði til að taka þátt í þessum sið en lángaði jafnframt… Continue reading World Art Day

art, blog, icelandic art

Hver er listinn……What is the Art?

Hver er listinn. Ég skil ekki hvernig mér datt í hug að verða listamaður, ég veit ekki ennþá hvað list raunverulega er, fólk talar um slæma og góða list; ég reyni að fylgjast með; hvað er hvað, svo er þetta breytilegt á milli tímabila og hópa en einnig hefur tískan töluverð áhrif; það sem var… Continue reading Hver er listinn……What is the Art?

art, painting, Sahajayoga

Fjöll………Mountains.

Að mála eða ganga á fjöll. Það er fátt sem er meira heillandi en að vera útí náttúrunni, en það sem mér finnst kanski mest heillandi er að ganga á fjöll, það er eitthvað sem togar; kyrrðin og fegurðin eru góðir ferðafélagar. Þegar ég var ungur þótti landslagsmálverk gamaldags og ákvað ég að bíða með… Continue reading Fjöll………Mountains.

Aqarelle, art, icelandic art

Aquarelle og Gouache

Ég hef verið að vinna með vatnsliti núna síðustu daga, mér finnst gott að skipta öðru hvoru um efni; teikna og skyssa þess á milli. Vatnslitir eru aðallega tvenns konar Aquarella og Gouache; ég hef unnið töluvert mikið með Aquarelle tækninna og líkar hún vel, á hef aðalega notað Gouache til að lita grafíkmyndir en… Continue reading Aquarelle og Gouache

art, Prints

Skrá-Grafik-Catalogue-prints

Sýningunni í Listasafni reykjanesbæjar fylgdi skrá yfir verkin á sýningunni í Listasafni Reykjanesbæjar, það er hægt að skoða með því að smella á. The exhibition at the Reykjavík Art Museum is accompanied by a Catalogue of the prints in the exhibition at the Reykjanesbær Art Museum, which can be viewed by clicking on. í Listasafni… Continue reading Skrá-Grafik-Catalogue-prints

art, icelandic art, Prints

Yfirlitssýning….Retrospective.

Yfirlitssýning Á síðasta ári opnaði yfirlitssýning í Listasafni Reykjanesbæjar með grafíkmyndum sem ég hef unnið á 40 árum, sem starfandi listamaður ég hef unnið jöfnum höndum að olíumálverki, vatnslitum, teikningu, blandaða tækni, bókverk, þrívíð verk og grafík, vinnan við ólíka miðla finnst mér hafa góð áhrif á heildarmyndina í höfundarverkinnu.Tæknin sem ég hef notað í… Continue reading Yfirlitssýning….Retrospective.

iclandic-art
art, blog, painting

Stuttur annáll 2020……Short Chronicle 2020.

Gleðilegt nýtt ár, happy New Year, Bonne Année, Feliz Año Nuevo, Blwyddyn Newydd Dda, Buon anno, Frohes Neues Jahr, Gelukkig Nieuwjaar, あけましておめでとう, Xin Nian Kuai Le, Mutlu yıllar, Sťastný nový rok, Godt nytår, Hyvää uutta vuotta, Godt nytt år, Szczesliwego Nowego Roku, नववर्ष की शुभकामना

art, Prints

Grafík sýning-Art prints show

Grafík sýning. Það hefur opnað í Listasafni Reykjanessbæjar yfirlitssýning á grafíkverkum eftir mig, á sýningunni eru 26 myndir innrammaðar og á enda vegg hanga 144 verk sem ég hef gert frá 1978 til 2020 og einnig eru á sýningunni grafík möppur sem ég hef gert með öðrum listamönnum. Verkin eru gjöf til safnsins.Sýningin í Listasafni… Continue reading Grafík sýning-Art prints show

art, icelandic art, instagram, painting, Prints

Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.

Verslaðu myndir á netinu. Það er hægt að kaupa myndir eftir mig á Facebook síðunni minni, það gengur þannig fyrir sig að fólk hefur samband með skilaboðum og ég keyri myndina heim til fólks; en sumir vilja frekar sækja myndinna til mín. Fólk getur borgað myndinna inná reikningin til mín eftir samkomulagi. Það eru sumar… Continue reading Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.

tipcal of my new panting
art, blog

Að opna hjartað……To open the heart.

Að opna hjartað Hjartað er bústaður andans; vitundar líf okkar þarf að tengjast andanum til þess að mannlífið verði betur samstillt og meiri friður og sátt; við getum ekki breitt fortíðinni en við getum gert frammtíðinna betri en það sem liðið er. Listinn getur opnað hjarta mannsins og gert það móttækilegra og opnara fyrir því… Continue reading Að opna hjartað……To open the heart.

art, icelandic art

Málverk / Paintings: 1990 til 2000

Málverkið: Who is afraid of red yellow and blue 1990-91 140x205 cm. er að sumu leiti dæmigert fyrir þennan áratug expressionismin sem hafði einkennt áratugin á undan gefur aðeins eftir og einhverskona póstmódernismi sem hafði verið meira í bakgrunni verður meira áberandi ásamt einhverri ljóðrænu sem alltaf hefur elt mig. The painting: Who is afraid… Continue reading Málverk / Paintings: 1990 til 2000

art, Prints

Endurlit…….Revisiting.

  Yfirlitssýningu á Grafík. Ég byrjaði að búa til grafík myndir þegar ég var í Myndlista og handíðaskólanum í lok áttunda áratug síðustu aldar, sem gerir það að verkum að ég er búinn að vinna lengi við gerð gafíkmynda. Ég byrjaði í Dúkskurð en færði mig síðan yfir í harðara stöff eins ætingu, silkiþrykk og… Continue reading Endurlit…….Revisiting.

print-black-white
art, blog

List er sameiginleg/……/Art is collective.

List er okkur sameiginleg. List hefur áhuga á að hitta fólk, sýna sig og sjá aðra rétt eins og við mannfólkið. Fyrir listamannin eru sýningar uppgjörs tími þar sem listamaðurinn fær álit sýningar gesta ýmist með orðum, látbragði eða með kaupum á listaverkum, allt er þetta gagnlegt til að listamaðurinn geti haldið áfram vinnun sinni.… Continue reading List er sameiginleg/……/Art is collective.

art, Prints

Ný grafík…..New Prints.

Ný grafík. Ég hef gaman af að blanda saman kunnulegum hlutum í myndunum mínum; Ökutæki, blóm, hús, fjall eða sjó og teikna síðan í hringum þetta eitthvað sem nærir sál og hjálpar auganu að sigla í gegnum myndflötin og næra sálina. Ég hef verið að búa til grafíkmyndir síðan 1980 og þær er að finna… Continue reading Ný grafík…..New Prints.

Dadilisto-Icelandic-art
art, icelandic art, Sahajayoga

ADHD eða lesblinda. / ADHD or dyslexia.

Hugleiðing eða hugleiðsla. Ég heyrði einhvern tíma um arkitektastofu í New York sem réði bara lesblinda í vinnu vegna þess að þeir væru svo skapandi, sjálfur hef ég haft mjög blendnar tilfinningar til þessarar fötlunar minnar, þegar ég var úngur var þetta bara skilgreint sem heimska, en það gaf manni töluvert frelsi, ekki þurfti maður… Continue reading ADHD eða lesblinda. / ADHD or dyslexia.

art, icelandic art, painting, Prints

Torg listmessa. Torg an art fair.

Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.

Aqarelle, art, blog, icelandic art, painting

Vatnslita sýning / Watercolor

Vatnslita sýning. Þegar hugmyndin að þessari sýningu kom upp sá ég strax að þetta væri þess virði að prófa; Lulu Yee er þekktust fyrir skúlptúra svo það er spennandi að vera með vatnslita myndir sem er mjög ólíkur miðill og  mundi þetta getað gert spennandi heild og gaman að kynnast betur mynd heimi og hugsanlega… Continue reading Vatnslita sýning / Watercolor

art, blog, icelandic art, Sahajayoga, Uncategorized

Að hugsa með hjartanu.

Að hugsa með hjartanu. Margir kollegar mínir eru um þessar mundir að fara til Feneyja til að skoða myndlist. Ég fór hins vegar að fara til Cabella í Lígúríu til að fara í hugleiðslu og skoða sjálfið og það sem býr á bak við hugan. Það sem heillar mig einnig við Sahajayoga er m.a. hvernig… Continue reading Að hugsa með hjartanu.

art, blog, icelandic art

Skissur. Sketching.

Skissað. Gallerí Fold stakk uppá að ég sýndi með Listamanni sem heitir Lulu Yee; ég þekkti bara verkin hennar hún vinnur er því er virðist mest sjálfsprottið eins og ég og við eigum okkur ólíkan uppruna menningarlega held ég, þó að hún sé líka tengd íslandi. Sýningar gefa manni tilefni til að fara aðeins að… Continue reading Skissur. Sketching.

art, blog, painting

Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”

„Málað í nú-húi.“  Sýning í Gallerí Göng/um Háteigskirkju. Landslag er verk skaparans, eitthvað sem við sjáum og skiljum fagurfræðilega, við þurfum ekki að hugsa neitt um það þannig er það bara, manslag gæti þá verið það sem maðurinn gerir; eitthvað sem við hugsum og höldum að við höfum skapað en við sköpum ekki neitt nema… Continue reading Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art

Developing as an artist. Þróun sem listamaður.

Þróun sem listamaður. Áður en ég hóf formlegt formlegt nám fór ég á mörg kvöldnámskeið; flest námskeiðin voru í módel teikningu hjá Hring Jóhanessyni; sem listamaður gerði ég mikið af tilraunum með stíla og efnistök; þessar myndir voru jafnan frekar flóknar í byggingu og áferð; ég hafði þá kynnst mörgum listamönnum sem höfði áhrif á… Continue reading Developing as an artist. Þróun sem listamaður.

art, blog, icelandic art, mixed media, painting, photograph

Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.

Daði fyrir 40 árum. Í haust eru 40 ár liðin síðan ég tók þátt í fyrstu málverkasýningunni. Við sýndum saman í Ásmundarsal: Ég, Tumi Magnússon, Ásta B Ríkharðsdóttir og Sveinn S Þorgeirsson, við vorum ennþá í námi og allt frekar óráðið. Ég var á fullri ferð að finna leiðir út úr nýlistinni og var að… Continue reading Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.

art, blog, icelandic art, painting

Grænni orka. Greener energy.

Grænni orka. Við lifum sannarlega á tímum þar sem maður ætti að nota græna litin, það er auðveldara að maka olíunni á striga og láta eins og maður sé í paradís fjarri lífsins rauna slóð, en að finna lausnir á aðsteðjandi vandamálum. En einhverjir verða að huga að sálarheillum og vekja vonir hjá fólki um… Continue reading Grænni orka. Greener energy.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, Sahajayoga

Sköpunar þrá mannsins. The creative desire of man.

Um sköpunar þrá mannsins. Fólk spyr mig ot hvernig ég fái hugmyndir og hversvegna ég sé svona jákvæður í minni myndlist? Þessu er að vísu ekki auð svarað maður er auðvitað fæddur sem ákveðin karater en það þarf að rækta garðin. Ég birti nýlega grein  tímaritinu Stínu; greinin fjallar um hið sjálfsprotna og reynt er… Continue reading Sköpunar þrá mannsins. The creative desire of man.

art, icelandic art

Vinnustofu heimsókn. Studio visit.

Vinnustofu heimsókn. Þegar ég byrjaði minn feril sem listmálari var sú hefð sterk á íslandi að lista menn seldu verk sín úr vinnustofuni, Fólk kom í heimsókn og skoðaðai og keypti  ef það sá mynd sem því  líkaði. Ég fór þó snemma að setja verk mín í gallerí enda var Reykjavík að stækka og svo… Continue reading Vinnustofu heimsókn. Studio visit.

art, blog, painting

Fjall og engi. Mountain and meadow.

Fjall og engi. Ég hef aldrei áttað mig á því hvort hvort þessi fjöll sem ég er að mála séu rómantísk ættjarðarást eða fjallið fyrir hin andlega leitandi mann, sennilega hvoru tveggja, listin er ekki fyrir mér svar við einhverri spurningu frekar til að fylla inní einhvert tómarúm í sálarlífi mannsins veitir okkur svör við… Continue reading Fjall og engi. Mountain and meadow.

art, blog, painting

Við prentum kort. We print a card.

Við prentum kort. Að senda kort er góð skemmtun, eins og sagt er. Í tilefni af því að jólin eru að koma hef ég ákveðið að gefa út kort af einni af þeim myndum eftir mig sem hafa kannski vakið hvað mesta eftirtekt, en ég hef verið að gera fána myndir síðan ég var í… Continue reading Við prentum kort. We print a card.

The Yule Cat is a monster from
art, blog, Daði Guðbjörnsson, design, icelandic art, Prints

Jólakötturinn. / The Yule Cat.

Jólakötturinn. Jólakötturinn er samkvæmt hefðinni sá sem hirðir þá sem ekki fengu nýja flík fyrir jólin. Jólin eru hátíð ljós og friðar, það ættu allir að hlakka til jólana, jólagjöfin er áminning um að við búum í samfélagi og ættum að hjálpa hvert öðru, svo allir ættu að getað hlakkað til Jólana. The Yule Cat. Jólakötturinn.… Continue reading Jólakötturinn. / The Yule Cat.

print-black-white
art, blog, icelandic art, Prints

Svart-hvítt. / BlackNwhite.

Svart-hvítt. Þegar ég var ungur var grafík listin og sjónvarpið svart og hvítt. Það má auðvitað líta á lit væðinguna sem ákveðna framför, en tjáningin getur þú líka verið beinskeitt í svartlist ég hef verið að vinna prófa að gera grafík sem er í grunnin svart/hvít en svo kom upp í hendurnar á mér tækifæri… Continue reading Svart-hvítt. / BlackNwhite.

art, blog, icelandic art, painting, Sahajayoga

Páskar og egg……Easter and eggs.

Páskar og egg. Ástæðan fyrir því að eggið er svona áberandi tákn um Páska hátíðina er held ég; að fyrst verpir fuglinn egginu en síðan fer hin raunverulega fæðing fram þegar fuglinn skríður úr egginu, þannig er útrásin úr egginu jafn vel mikilvægari, því fuglin er lokaður inni í egginu áður en að raunverulega fæðingin… Continue reading Páskar og egg……Easter and eggs.

art, blog

DADILISTO

Dadilisto er  það sem kallað er alter-ego mitt; ungt fólk á Íslandi sem er með þá áráttu að vera að mála og stunda listræna sköpun fá stundum þetta viðurnefni. Enda þótt ég hafi verið atvinnumaður í myndlist árum saman,  þá hefur hrunið breitt mikið lífskjörum hér og erfiðara er hjá mörgum listamönnum fjárhagslega, þessi staða getur… Continue reading DADILISTO

One of my Aqarelle pantings
Aqarelle, art

Bringing kitsch to the transavantgarde

Þetta er grein sem Jón B. K. Ransu.skrifaði í Sænskt Tímarit: Aqvarellen. Sem er sérhæft í að fjalla um akvarellu tæknina í myndlist, ég treysti mér ekki til að þýða hana yfir á ástkæra ylhýra. This is an article written by Jón B. K. Ransu in Swedish Art magazine: Akvarellen. Which is specialized in the… Continue reading Bringing kitsch to the transavantgarde