art, blog, icelandic art, mixed media

Óvænt tenging. / Unexpected link.

Stundum er hringt í mann og spurt hvort maður hafi áhuga á smá verkefni, sumt hentar manni ekki eða maður treystir sér ekki til að leysa á viðunandi hátt, en í þetta skipti virtist það vera spennandi áskorun fyrir mig.

Þegar ég var spurður hvort ég vildi mála í mynd af Eiganda fyrirtækisins Würth varð ég svo lítið hissa þetta var gömul upplituð ljósmynd en sá hluti myndarinnar þar sem andlitið er var nokkuð heillegur en heildin var kannski ekki spennandi, það var bent á mig því ég hef verið að vinna viða að mála í ljósmyndir en þó með öðrum hætti sé.

Ég er auðvitað ekki dómbær á eigin verk, en ég vona að allir séu sáttir.

It is not so often you get call and somebody ask if you are interested in some task, sometimes you do not like the idea or you think you can not solve it properly.

But this time it seems an exciting challenge for me.  When I was asked if I wanted to paint in to picture of the owner of the  German company Würth Group.

It was an old photo, but that part where the face was pretty good, the overall was maybe not exciting, it was asked to do this, because I have Be working on painting in photographs, but by other means i I suppose.

Of course, I’m not a judge of my own work, but I hope everyone is satisfied.

Würth.jpg

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.