art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, mixed media, Sculpture, Uncategorized

Málara skúlptúr./

Málara skúlptúr.

Þegar maður gerir tilraun til að verða listamaður, þá er líklegt að þú lendir í ákveðinni skúffu, ég lenti í að vera málari eða grafíklistamaður.  Ættu málarar að búa til höggmyndir? Ég er alveg ánægður þar;  en listin er lævís og lipur, svo að stundum lætur hún mig gera ýmislegt sem ekki er ætlast til af mér eins og t.d. þennan skúlptúr. Apin er oft notaður sem tákn til að sýna skoplega hlið á atferli mannsins í vestrænni hefð, ég held að það sé vegna þess að hann apar eftir manninum og líkist honum, maður veit ekki heldur hvort málverk séu eitthvað meira í takt við raunveruleikan en önnur tjáning mannsins, en á þessum tima var málverkið dautt eina ferðina enn og salthringurin átti að vernda málaranum fyrir illum öndum utan frá, þetta var skemmtileg tilraun.

 

Painters sculpture.

When you make an attempt to become an artist, you’re likely to hit a certain catagory, I ended up as a painter or a graphics artist. But should painters create sculptures?  I’m quite happy;  but the art is cunning and agile, so sometimes it make me do some things that are not as expected of me as for example this sculpture. The ape is often used as to the satirising side of man’s behavior in Western tradition, I think it is because he behave as man and resembles him, but you do not know whether paintings are anything more in conetion with reality than other expressions but during this time, the painting was dead one more time, and the salt had to protect the painter from evil spirits from the outside. This was a somme experiance.

Málara skúlptúr

Málara skúlptúr. 90x26cm Blönduð tækni: plast, málning og salt. 2000
Painters sculpture. 90x26cm Mixed media: plastic, paint and salt. 2000

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.