art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Sahajayoga

Jing Jang

Jing og jang.

Það er augljóst að jafnvægið hefur verið mér hugleikið síðan að ég byrjaði að mála á nýjunda áratug síðustu aldar.
Vandamálið er hins vegar að ég vissi í raun of veru ekki hvað jafnvægi var þar til ég fór að stunda Sahajayoga, ég hef upplifað meira jafnvægi bæði í lífinu og listinni.

Útvarpsþáttur þar sem ég segi frá Sahajayoga og listinni.

Jing and Yang.

It is obvious that the balance has been on mind, since I started painting in the 8th decade of the last century.
The problem, however is that I really did not know what balance was at all. until I started meditating by Sahajayoga, I have experienced more balance in both life and art.

13. Ljós brauð og fánalitir

Ljós, brauð og fánalitir. Olía á striga, 80×65 cm  1994
Light, bread and colours of our flag. Oil on canvas, 80×65 cm 1994

 

Jing og jang

Jing og jang. Olía á striga, 25×30 cm  1984
Jing and Yang. Oil on canvas, 25×30 cm 1984

 

178 Jing og jang á mörkinni 70x95 cm minniJing og jang á mörkinni. Olía á striga. 70×95 cm  2016
Jing and jang on the verge. Oil on canvas. 70×95 cm 2016

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.