art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting, Uncategorized

Ferðaþrá. Cruising of a desire.

Sigling eða Ferðaþrá.

Siglingin er eitt af uppáhalds viðfangsefnum mínum í málaralistini, það er ekki vegna þess að ég stundi siglingar að kappi, sem ég mundi örugglega gera ef ég væri ekki sjóveikur.

Ég held að þetta sé frekar lýsing á því sem gerir okkur mennsk: þráin. Þetta fyrir brigði sem við skiljum ekki en spilar kanski stærri rullu í lífi okkar en nokkuð annað, ég óska ykkur öllum lukku í glímuni við þrána.

Cruising or a desire to travel.

The cruising is one of the favorite topics in my painting, it is not because I groaned sailing race, I would definitely do if I was not seasick.

I think this is rather the feature what makes us human: our desire. This phenomena which we do not understand and maybe play a bigger role in our lives than anything else, I wish you all success in dealing with with your desire.

 

Ferðaþrá 90x110.A desire to travel 90x110.

Ferðaþrá. 90×110 Olía á striga 90×110 cm 2016.
A desire to travel. Oil on canvas 90×110 cm 2016.

 

a sigl Gull af segliGull af segli. Olía á striga, 130×120 cm 2007.
Golden magnet. Oil on canvas, 130×120 cm, 2007.

Leiksýning guðanna. 200x170 olía á stiga

Leiksýning guðanna. Olía á striga. 200×170 cm 2010
Theater of the gods. Oil on canvas. 200×170 cm 2010

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.