art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Uncategorized

Dagur myndlistar. Art day.

Dagur myndlistar.

Hjá mér er hver dagur samtvinnaður listinni og ég verð sífellt áhugasamari að skoða eldri list annara og skilja hvað það er, sem er á bak við þetta allt saman. En ég er reyndar frekar að skoða hvað ég hef sjálfur verið að gera í gegnum árin, ég er aða taka til og er að flytja vinnustofuna mína innanhús, fara yfir og skoða gömul verk og skrá. Læt fylgja með gamalt viðtal tekið á Degi Myndlistar árið 2010.

Fólk er alltaf velkomið í vinnustofunni Brunnstígur 5, 101 Reykjavík.
Betra að hringja á undan og ákveða tíma; GSM: 8977434

 

Day of art.

In my live, every day is about art and I am increasingly motivated to look old art of my colleague and understand what it is behind the art. But in fact, I’m mostly these days looking at what I’ve been doing. I’m moving my studio, reviewing and reviewing old works and registering. I add an old interview from “Day of art” in year 2010 but it is in Icelandic.

People are always welcome at their studio Brunnstígur 5, 101 Reykjavík.
But call me first for meeting agreement; GSM: 8977434

115 Sjálfsmynd 80x90 1985 copy

Sjálfsmynd. Olía á striga. 80×90 cm 1985
Self Portrait. Oil on canvas. 80×90 cm 1985

 

 

 

Urban selfie. 90x110 cm

Borgarsjálfið. Blönduð fjölmiðla. 90×110 cm 2016
Urban selfie. Mixed media. 90×110 cm 2016

Brunnstígur 5 copy i

Fólk er alltaf velkomið í vinnustofunni Brunnstígur 5, 101 Reykjavík.
Betra að hringja á undan og ákveða tíma; GSM: 8977434

 

People are always welcome at their studio Brunnstígur 5, 101 Reykjavík.
But call me first for meeting agreement; GSM: 8977434

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.