art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, photograph, Sahajayoga, Uncategorized

Himinin. / The sky.

Ég vafra töluvert um vefi þar sem ljósmyndarar birta verk sín, það er kannski bara mín upplifun en himinin er þar mjög visælt myndefni, vonandi er það vegna þess að einhversstaðar dormar í þeim þrá eftir því merkilegasta sem þar er að finna, sumir trúa en aðrir segja eins og Sálfræðingurin Jung þegar hann var spurður hvort hann tryði á guð „Ég þarf ekki að trúa, ég veit“ sem er auðvitað besta svarið.

Ég ætla ekki út í neinar rökræður um trúmál en þar sem ég stunda Sahajayoga og finn fyrir guðdómnum inní í mér þá get ég verið sammála Jung.

Höldum áfram að horfa til himins.

I surf quite a bit of website where photographers display their work, it is perhaps just my experience but the sky is there very popular subject, hopefully it’s because somewhere in their soul is a desire for the most remarkable therein, Some believe but others say as the Psychologist Jung when he was asked whether he believed in God, ” I do not have to believe, I know” which of course is the best answer.

I’m not going into any discussion on religion but as I practice Sahaja Yoga and feel “God” inside of me I can agree with Jung.

Continue to watch the sky.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.