art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, mixed media, Uncategorized

Ljósmynd og málverk.Photo or painting.

Ljósmynd og málverk.

Stundum er ljósmyndinni og málverkinu stillt upp gegn hvort öðru sem andstæðum, það er þó þannig að listmálarar fóru margir að nota ljósmyndina sem hjálpar tæki og myndmál ljósmyndarinnar var í upphafi sótt til málaralistarinnar. Ég blanda saman málverki og ljósmynd, án þess að um einhverskonar samkeppni né hjálpartæki sé að ræða, heldur eru þetta tveir jafn gildir miðlar sem mynda heild, ég geri þó ráð fyrir að að þessir miðlar muni í frammtíðinni mest vera aðskildir eins og þeir hafa áður verið.

Photo or painting.

Sometimes a photograph and a painting set against each other as opposites,however so many painters use photography as a tool and imagery in art of photography was initially from painting. I like to mix  paintings and photographs without the sort of competition or aids, but these are two equally valid media that form a whole, I do assume that the two kind of medium will in future most be separated as they previously were.

 

7. . Fjall að fjallabaki. 65x100.Mountain beyond mountains. 65x100. Fjall að fjallabaki. 65×100 cm.  Blönduð tækni. 2016

Mountain beyond mountains. 65×100 cm. Mixed media. 2016

 

16. Fjallahringur. 45x65 A mountain circle. 45x65 copy

Fjallahringur. 45×65 Blönduð tækni. 2016
A mountain circle. 45×65 Mixed media. 2016

2 thoughts on “Ljósmynd og málverk.Photo or painting.”

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.