art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, mixed media, painting, photograph, Uncategorized

Landslag. Landscape as painting.

Landslagsmálverka tískan.

Þegar ég var ungur, var landslag ekki beinlínis í tísku, a.m.k. ekki landslagsmálverk, það breittist samt og var í tísku í mörg ár hér á skerinu, en núna er það ekki inni skilst mér, hverjum er ekki sama um tískur , landslagið þarf ekki einhvern móð til að blífa.
Ég reyni að nálgast þetta viðfangsefni frá ýmsum hliðum,en ég nota landlagið meira sem inblástur, frekar en til staðarlýsinga og hef notað það mikið í tilraunum mínum við að blanda saman ljósmynd og málverki,
Svo geri ég einskonar landakort gjarnan með hjörtun á útnesjum.

 

Landscape as painting.

When I was young, the landscape painting was not exactly fashionable, it changed a lot and was fashionable for many years here on the ice land, but now it’s not inn, but landscape do not care about the fashion, the landscape can always keep calm.
I try to approach this subject from a variety of aspects, but I use the landscape more as inspiration, and I have used it a lot in my efforts to mix photographs and paintings, I alsow do some kind of maps often with kind of heartbeat.

 

 

11102770_416488425142841_7505759472173271042_n

Okkar hjartkæra land. 30×40 cm Kr: 15500,-
Our dear country. 30×40 cm IKr: 15500, –

beðið eftir gosi 50x35 cm Sleeping volcano.

Beðið eftir gosi. 35×50 cm. 120000.- Ikr.
Sleeping volcano. 35×50 cm. 120000.- Ikr.

Ljósmyndir. Photos.

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.