art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting

Ára á mótum. New for this Year.

Ára á mótum.

Árið er bara allt í einu búið og orðið ótrúlega gamalt. Nýja árið kemur alveg splunku nýtt, þetta er rétt eins og í listaheiminum nýungarnar eldast með leiftur hraða; annað árið ganga málningar sletturnar útum allar koppa grundir, rétt eins og flugeldarnir á gámlárs kveld og svo næsta ár má helst ekki gera neitt sem sést. Ef lista menn elta sraumana hafa þeir enga staðfestu en ef þeir halda sínu striki eru þeir sagðir staðnaðir, já það er vandlifað í núinu.

 

New for this Year.

The year has just become incredibly old. The new year is quite new, it is just as in the art world new trend grow old at a flashing speed; one year paintings push to its limits, and so next year, you can’t do anything that’s seen in the real world. If artist constantly Jump to new Painting styles, they are unstable, but if they keep their style, they are said to be stuck, yes, it is a toil To be “in the now”.

 

1ab Án titils innan sviga 72x72 1983

Án titils; innan sviga. Olía á striga. 72×72 cm. 1983
Unitled; within brackets. Oil on canvas. 72×72 cm. 1983

Þessi mynd er máluð, þegar ég held ég hafi verið í tísku í listaheiminum.
This picture is painted when I think I was fashionable in the art world.

 

1a í öðru ljósi.

Í öðru ljósi. Olía á striga. 100×70 cm. 1990
In a new light. Oil on canvas. 100×70 cm. 1990

Þessi mynd er máluð, þegar ég held ég hafi ekki verið í tísku í listaheiminum.
This picture is painted, when I think I was not in fashion in the art world.

Brosandi formfræði 50x55

Brosandi formfræði. Olía á striga. 50×55 cm. 2017
Smiling formalist. Oil on canvas. 50×55 cm. 2017

Á þessaru stundu veit ég ekki hvort ég er í tísku í listaheiminum.
At this moment, I do not know if I’m fashionable in the world of art.

 

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.