art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting

Ljós og skuggar

Ljós og skuggar

Í sálarlífinu hjá mörgum er að finna öfgar, þær geta tengst fortíðini og tilfinnigunum eða framtíðinni og egóinu, svo eru einnig margir sem eru í góðu jafnvægi sem betur fer fyrir mannlífið í heild.
Á Kjarvalssöðum er að opnar sýning í dag sem sýnir skugga hliðar listarinnar, sem verður áhugavert að skoða. Ég sýni hér á tvær myndir sem fjalla um þessa togstreitu sem oft hefur komið inn í listsköpun mína, ég hef þó reint að vera meira sólarmegin í lífinu seinni árin.

Light and shadow.

In many peoples soul of there are often some extremes, they can relate to the past and emotions, or the future and the ego, so there are also many who are well-balanced for the good of a whole society.
Kjarvalssadir is opening a show today that shows the shadow side of the art, which will be interesting to see. I’ll show on this blog two pictures on lives tragedy that have often, been motive in my artistic creation, but I’ve been motivating more sun in my art in recent years.

6. Melankólía (hundur)

Melankólía. olía á striga.  90×60 cm 1996
Melancolie. oil, oil on canvas. 90 x 60 cm 1996

252 Gulur býr enn í helli sínum. 204x160 04-7

Gulur býr enn í helli sínum. Olía á striga.  204×160 cm 2007
Yellow still lives in its cave. Oil on canvas. 204×160 cm 2007

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.