art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting

Spurningar og svör. Questions and answers.

Spurningar og svör.

Um dagin fékk ég fyrirspurn frá Bretlandi um ástæðuna fyrir ákveðinni sýningu: Ég  hélt sýninguna 2011 og kallaði „Á slóðum Ódysseifs“, Ástæðan var að að ég fór að stunda hugleiðslu.. Ég hafði stundað Sahaja Yoga hugleiðslu í nokkur ár var ég meira sambandi við raunveruleikann. Ævintýri Odysseifs sýna vel hvernig tálsýnir mannsins villa honum sýn ekki bara landfræðilega, heldur einnig andlega og hvernig óviðeigandi samband hans við guðina hafa ruglað hann. Aðeins gott andlegt jafnvægi í sálarlífi þínu, getur gert þér kleift að skilja þetta. Ímyndunaraflið er notað bæði til að blekkja og sjá í gegnum blekkingar lífsins, við höfum þó réttin til að velja það sem er rétt.

Questions and answers.

The few days ago I received a request from the UK for the reason for a particular show: The reason for my exhibition in 2011 and I called  On the Trail of Odysseus The reason was, my being a part of Sahaja Yoga. When I had practiced Sahaja Yoga meditation for few years got in better contact with reality and became interested in the illusion of human being.  Adventures of Odyssey Explains how one can be lost both geographically and spiritually and how his relationship with the gods can confuse him. Only a good  balance in your soul, can make you understand this. The imagination is used both to deceive and see through the delusions of life, but we have the right to choose what is right.

Screen Shot 2017-12-29 at 21.30.33

Sýningarskrá link. Slóð.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.