Eftirleit.
Leitin er eitt mest einkennandi eiginleiki mannkynsins, þessi eiginleiki hefur leitt okkur til sórfenglegra uppgötvana en einnig til mikilla hörmunga, leitin að lífsviðurværi sem er eðlileg hefur þróast hjá sumum út í leit að auðlegð sem hefur farið út í öfgar og er drifkrafturin af flestum hörmunganna mannkynsins, um það hef ég ekki fleiri orð.
Við horfum á ferðamennina flæða um hnöttin að því sem virðist stefnulaust, þeir eru að leita, en vita ekki að hverju. Við sem bjóðum uppá svör erum eins hrópandin í eiðimörkinni, ekki ætla ég að fjalla um „Gralin“ eða „Turia“ í þessu bloggi, en allir eru velkomnir að berga af sanleikanum, ef þeir vilja.
Ég kalla sýninguna sem ég er að vinna „Eftirleit“ það vísar í þá baráttu sem þjóðin hefur átt í við að hafa í sig og á, á sama tíma og hún hefur verið að reyna að finna sjálfa sig. Sýningin er þó hvorki um sauðfé né sjó sókn, frekar um þær tálsýnir sem drífa okkur áfram, í leitinni að landinu fagra.
Sýningin verður á: Mokka kaffi.
8. mars til 11. apríl.
The exhibition will be on: Mokka kaffi.
March 8 to April 11th.
After the search.
The search is one of the most important attributes of humanity, this feature has led us to unbelievable discoveries, but also to a great deal of disaster, the search for bread, has evolved in some people, to search of of extreme wealth of some and is the driving force of most of the proplem of mankind to day, I do not have more words.
We look at the tourists flowing through the globe, they are looking, but do not know what. We who provide answers are, are not so poppular, I do not intend to write about “Grail” or “Turia” in this blog, but everyone is welcome to becomme the spirit, if they want.
Name of the art exhibition I’m working on is:”After the search.” it refers to the struggle the nation has taken to survive, as we have been trying to find ourrself. However, the exhibition is not about sheep or sea retrieval, rather the illusion that meet us uson the way, in search of the country of beauty.
The exhibition will be on: Mokka kaffi.
March 8 to April 11th.
Eitill. Olía á striga. 65×50 cm 2018
Eitill. Oil on canvas. 65×50 cm 2018
Ég sigli minn sjó. Olía á striga. 55×40 cm 2017
I sail on my sea. Oil on canvas. 55×40 cm 2017
Fjall og ellefu þúfur. Olía á striga. 30×50 cm 2017
Mountain and eleven fail. Oil on canvas. 30×50 cm 2017