art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Uncategorized

List heimur. World of art.

List heimur.

Listheimurinn getur stundum verið dálítið snobbaður, sérstaklega hefur þetta gerst þegar einhverjum finnst olíumálverkið vera of mikil há menning og listamenn fara að vinna með efniviðin úr daglegalífinu, þá getur skeð að almenningur skilur ekki það sem er til sýnis í galleríonum og málverkið er alltí einu skiljanlegra. Ein af ástæðunum fyrir uppgangi málverksins í byrjum níjuna áratugarins var að við vildum verða siljanlegri en sumt annað sem var í gangi í nýmiðlunum. Núna er mikil gróska í málaralistinni meðal ungra listamanna og gaman að fylgjast með.

World of art.

The art world can sometimes be a bit snobbish. This can affect puplic especially when some artist finds the oil painting to decadent and artists star working on material from the daily life. People may not understand what is happening in galleries, and the painting is all of sudden more understandable. One of the reasons for the rise of the painting in the early eighth decade’s was that we wanted to become more understandable than some other things in the new media. Now there is a lot going on in the paintings among young artists and I watch it closely.

Myndir á sýninguni á Mokka

 

Vetrarblóm. 75x50 2018 minni

Vetrarblóm. 75×50 cm 2018 Olía á striga.Kr: 230000.-
Winter Flowers. 75×50 cm 2018 Oil on canvas.  Kr: 230000.-

My paintings at exhibition at Mokka Kaffi

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.