art, blog, icelandic art

Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.

Sýninga veruleiki.

Það er alltaf soldið skrítið að  sýna, maður fær ákveðna fjarlægð á það sem maður er að gera, maður skoðar myndirnar sjálfur að einhverjuleiti eins og maður sé ekki sá sem málaði þessar myndir og hugsanlega með gagnrýnni augum, veit ekki. Svo er maður að halda sér sýnilegum á markaði sem er kapítuli útaf fyrir sig.

Maður hittir  helling af fólki sem maður hefur kanski ekki séð lengi og það hefur breyst og maður hefur sjálfur breyst, sumir gefa manni athugasemdir sem eru gagnlegar til að halda vinnuni áfram. 

Takk öll fyrir að vera svona góðir stuðningur í þessari skrítnu vinnu og lífi sem ég eða einhver valdi fyrir mig.

The reality in exhibiting.

It’s always a strange to exhibit own work, you get a certain distance from what you are doing. You look at the paintings in new way, like yourself not being the one who painted these pictures and possibly with critical eyes, do not know. One keep being visible in the market , more later.

One meets a lot of people you have can not see for a long while, one you knew has changed and you have changed yourself, some give you comments that are useful to keep your work on.

Thank you so much for being so helpful in this strange job and life that I or someone chose for me.

 

Sýning/Exhibition MOKKA-KAFFI.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.