art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting

UM/ABOUT

DADILISTO

Ég er fæddur í Reykjavik: 12 maí 1954. Ólst upp í Kópavogi, sem byggðist aðalega af flóttafólki, sem ekki fékk úthlutað lóðum í Reykjavík af pólitískum ástæðum. Góður tími fyrir börn að leika sér í hálfbyggðum húsum, eða fara í skúrinn við Hafnarfjarðarveginn og hlusta á Maxistana og Lenínistana.
Þegar ég var 12 ára ákvað ég að verða listmálari og þar sem faðir minn lagðist mjög gegn því varð ekki aftur snúið.
Eftir að hafa lært Húsgagnasmíði til að gleðja föður minn fór ég í Listnám og kláraði Nýlistadeildina í Myndlista og handíðaskólanum sáluga blessuð sé minning hans. Nýlistadeildin var á hugsanlega framsænasta deild skólans og ég gat tekið alla áhættuna hafanadi tryggt mér ævarandi örugga lífs afkomu með smíðanáminu. Ég varð þó ekki handgengin svo kölluðum „nýmiðlum“, en fór að mála með gömlu góðu olílitunum. Ég stundaði síðan nám í Amsterdam í eitt ár aðalega grafík prentun, en sá tími varð mér mjög gjöfull þar byrjaði ég að stunda myndlist eins og atvinnu og hef gert það að mestu síðan eða frá 1983.
Ég hef verið mjög heppinn! Ég var með þeim fyrstu sem fóru að mála aftur eftir „nýlista skotið“ var það svo kallað „Nýjamálverk“ þetta uppátæki vakti athygli og ég fór að selja verkinn mín og lifa þokkalegu lífi, allt fram að „Hruni“ en þá þurfi fólk að fara að sinna öðrum verkefnum en kaupa listaverk.
Eftir svokallað hrun hef ég stundað smá auka verkefni: kennslu, gönguleisögn og svo hef ég verið með ferðamenn í heimboði með heimagerðum mat. En einnig fengið starfslaun til að halda stóra sýningu á Kjarvalsöðum 2011. Þetta tímabil hefur verið skemmtilegt, alltaf gott að fá nýjar áskoranir sérstaklega ef manni tekst að snúa þeim sér í hag. Ég var nýlega með sýningu á Mokka Kaffi sem gekk vel.
Ég hef stundað Sahajayoga í mörg ár og unnið sjálfboða vinnu að kenna það og kynna.

Daði Guðbjörnsson

 

Alter ego DADILISTO

I was born in Reykjavik: May 12, 1954. Grow up Kópavogur close to Reykavik, which was mostly built by refugees, who were not allocated land in Reykjavík for political reasons. Good time for children to play in half builded houses, or go to a small shelter and listen to the communist.
When I was 12 y.o. I decided to become a painter and, as my father resisted, it would not turn back.
After I have learnd Carpentry to make my father happy, I went to The school of Arts and Crafts, and ended up learning experimental art and new art media, I could take all the risks, I had lernd very practical profession to be able to make a living. I did not get started with creating so called “New media”, but began do painting with the good old oil colours. I was a part of movement in the eighties called “New Painting”. I then studied in Amsterdam for a year, mostly of graphic printing, but that time was a great gift for me, since I started working as a professional and have done so mostly since 1983.
I’ve been very lucky! I was one of the first to do, so called “New Panting” in Iceland, this promotion drew attention and I started selling my art works and could make a living in a decent life, all the time until the lucky famous “collapse” of the banks in Ieland, but at that time people mostly have to use their money in pay-as-you-go debt created by our economic system in Iceland, probably one of the worst in the world.
After that crash, I have been doing some extra work: teaching, city walk with tourist and so on, I have alsow been having pepole visiting my studio with some home-made food. But also received a grants.gov support for big exhibition in Art museum: Kjarvalsadir in 2011. This period has been nice, always good to get new challenges especially if one manages to take advantage of them. I recently had an exhibition of Mokka Kaffi in Reykjavik hat was successful.
I have been doing Sahajayoga for many years and have volunteered to teach and introduce.

Daði Guðbjörnsson

 

Spírall. 30x42 cm c.a. 1975 minni

Þetta er pastel teikning, sennilega frá árinu 1973.
This is a pastel drawing, probably since 1973.

108. Sjáfsmynd landakort copy

Þetta er sjálfsmynd sem ísland í endan á því tímabili sem ég mundi kalla „Nýja málverkið“
This is a selfportrait as Iceland in the end of the period that I would call “The New Painting”

Dæmi um ný málverk eftir mig.
An example of my new paintings.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.