art, blog, photograph

Ljós og mynd. / Photo and graph.

Ljós og mynd.

Ég hef verið að skanna ljósmyndir frá þeim tíma sem ég var í list námi í MHÍ. Ég var í svo kallari nýlistadeild og við vorum mikið að vinna með ljósmyndir og performasa. Ljósið er alltaf í forgrunni þegar verið er að vinna í sjónlistum og núna seinni árin hef ég einmitt verið að vinna með ljósmyndir sem ég mála í, þannig fyrgir tilrauna starfsemin manni líka þó maður vilji gjarnan vera „bara málari“. það er fróðlegt að sjá hvernig skólin fylgir manni alla leið rétt eins og þorpið fylgdi Jóni úr Vör alla tíð.

Photo and graph.

I have been scanning photographs from the time I was in Art Education at the Art school of Iceland at the time. I was in a Experimental art department and we worked very much with photos and performas. The light is always in the main roule when working on visual arts, and now I have just been working with photographs that I paint in for the last few years, so I keep on doing the experimental work, even altought one want to be “just a painter”. It is interesting to see how the school follows you all the way, just as the village followed our poet “Jón úr Vör” all the time.

 

lifandi pensill og ljósapera

Lifandi pensill og ljósapera. Olía á striga 44×55 cm. 1994,
The live of brush and light bulb. Oil on canvas 44×55 cm. 1994

 

Verk 3 Daði

Ljósmynd, sennilega frá árinu 1979.
Photo, probably since 1979

Spírall. 30x42 cm c.a. 1975 minni

Pastel teikning, sennilega frá árinu 1974.
Pastel drawing, probably since 1974.

Daði Verk spírall
Spiral teiknaður í móðu á gleri. Spiral drawing in a fog of a glass.

Ljósmynd, sennilega frá árinu 1979.
Photo, probably since 1979

Urban selfie. 90x110 cm

Sjálfið í þéttbýli. olía á striga. 2016 90×110 cm
Urban selfie. oil on canvas. 2016 90×110 cm

Light-sculpture-photography
Tilraun til að gera performas þar sem er málað með ljósinu.Kind of mixture of performance painting with light, and photography Tilraun til að gera performas þar sem er málað með ljósinu.Kind of mixture of performance painting with light, and photography

Ljósmynd, sennilega frá árinu 1979.
Photo, probably since 1979

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.