blog, Dine with locals, icelandic art, icelandic food expirience

Myndlist sem matur. Art as a food.

Myndlist sem matur.

þegar ég var úngur voru ennþá skil á  milli þess sem gat verið myndlist og þess sem var daglegt líf eða þess sem gat verið eitthvað sem maður hafði til framfærslu; til að getað stundað listinna, núna hefur þetta allt runnið saman í einn graut, heimsfrægir listamenn geta verið styrkjum frá ríkinu og mörkin á milli gallería og safna geta verið óljós; bæði rekstrarlega og hugmyndlega. Lista menn senda út efni beint frá heimilislífinu á netinu sem myndlistaverk, setja jafnvel upp kaffihús eða matsölustað svo eitthvað sé nefnt, á sama tíma og menn eru að mála málverk með gamla laginu.
Þannig var það að á tíunda áratugnum var listaheimurinn einfaldari, hann var klofin í tvent, annað sem var hámenning og svo okkur olíumálaranna, svo ég einfaldi þetta enn meira.
Eftir Hrunið sem sumir kalla það, kom upp ný staða hjá mér, fólkið í landinu fór að borga upp kostnaðin sem bánka kerfið hafði lagt á millistéttina í formi stökkbreyttra lána og málverka sala dróst saman. Mér hefur þó tekist að halda mér við það að vinna við málaralistinna að mestu þennan tíma, en hef þó gripið í ýmislegt og eitt af því var að selja heimboð til ferðamanna, þannig hefur mér tekist að verða nútíma-myndlistarmaður en ekki bara olíumálari.

Art as a food.

When I was young, there was still a difference between what could be art and what was a daily life or what would be something that one had for living, now everything has collapsed, world famous artists can be grants from the state and the boundaries between galleries and museum can be unclear; Artist can broadcast content directly from their home life as an artwork, even start a cafe or resturant, or what do I know, at the same time still some artist are painting paintings.
So it was in the 1990s, the art world was simpler, something that was a real art or oil panting. if I simplify the situation.
After the economy collapse in Iceland, there was a new situation for me, the people in the country began to pay off the costs that the Icelandic bank system in the form of multi raised loans and I was not able to sell paintings as before. However, I have managed to keep myself busy on painting my paintings for the mostly all this time, but I have been doing some side work, and one was selling home dining to tourists, so I have become a modern artist and not just painter.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.