art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Uncategorized

Odyseifur./ Odysseus Zeus.

Odyseifur.

Miðjan í verkinu er mynd sem ég byrjaði á árið 2001, titilin er fengin úr þýðingu Sveinbjörns Egilssonar á Ódysseifskviðu Hómers. Myndin átti upphaflega að standa ein og vera málverk án nokkurra ferkari tenginga ef þannig mætti segja. Myndin var lengi í vinnslu og varð smámsaman af sýningarhugmynd og varð síðan eðlimálsins samkvæmt að þungamiðju sýningarinnar um Ódyseif sem ég hélt á Kjarvalssöðum 2011. Sólin er uppspretta lífs og sköpunar, fingurnir eru eins og framhald af sólinni og enda þótt maðurin ætti fyrst og fremt að vera andleg þá ekkert gerist til án athafna.Myndin fjallar þó aðalega um það þegar Odyseifur siglir framjá eyju hinna hættulegu Sírena. Saga Ódyseifs er annars að mínu áliti einskonar þroskasaga, en mannskepnan er fyrst og fremst villuráfandi sauður á leið heim þ.e.a.s. til að tengjast andanum eða guðdóminum í sjálfum sér, þessi leið er ekki auðrötuð.

Odysseus Zeus.

The middle part of the whole is a panting that I started in 2001, the title is derived from Sveinbjörn Egilsson’s translation of Odyssey by Homer. The original panting was to be a painting without any connections to any ting else it became later an idea of an exhibition and then became the centerpiece of that exhibition, which I held at Kjarvalssadir 2011. The sun is the source of life and creativity, the fingers are like the continuation of the sun and even though the person should firstly be spiritual, although nothing happens without action.
The pianting, however deals with, when Odyseifur sails beyond the island of the dangerous Sirens.
The story of Ódyseif is in my opinion, a kind bildungsroman, but the man is primarily a misleading sheep on its way to home. Ie. to relate to the Spirit or Divinity in him self, this path is rather troublesome for the seeker.

Hin rósfingraða morgungyðja. - The morning goddess with red fingernails. 2001-11 Olía á striga-Oil on Canvas 200 x 710 cm copy

Hin rósfingraða morgungyðja. – 2001-11 Olía á striga, 200 x 710 cm
The morning goddess with red fingernails.-Oil on Canvas 200 x 710 cm

 

 

1 thought on “Odyseifur./ Odysseus Zeus.”

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.