Olíumálverk eftir íslenskan listamann-Oil painting by Icelandic artist-
art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting

Norðurljós.

Norðurljós.

Það þótti mjög spaugilegt á sínum tíma þegar Einar Benediktsson átti að hafa selt norðurljósin, sem er eingaungu flökkusögn rétt eins og sá spuni sem fylgir fjármála kerfinu oft á tíðum, það er líka ekki á vísan að róa þegar ferðamönnum eru seld norðurljósinn nú til dags. Árið 2007 var ég mikið að hugsa um Einar Benidiktsson, þess mikla athafna og listamanns, og vísar titill verksins til meintrar sölu á norðurljósunum,
Verkið er málað í tilefni af Indigo sýningu Gullpenslanna í Gerðarsafni, þessi tími 2007 er annars tengdur við topp á efnahags rugli eða sveiflu. Ljósaperan þarna helst til að sýna lítilmótlegt framlag mannsins gagnvart náttúru öflunum, þó uppfinning hennar sýni líka getu mannsins til að betrum bæta sinn eigin heim.

 

Northern Lights.

The icelandic poet and businessman Einar Benidiktsson supose to have sold the northern lights, which is ongly a tale,it is just like the illusion that often accompanies the financial system, and it is also similar when we are selling the northern lights to tourists today tey are not visible at that moment. In 2007, I was thinking a lot about Einar Benidiktsson, the great poet and artist, and refers the title of the work to alleged sales of the Northern Lights,
The work is painted for the Indigo Exhibition of Gold Pencils in Gerðarsaf Museum of Kópavogur in 2007, this year is otherwise linked to the economy crash. The light bulb there remains to show the humble contribution of man to nature forces, although her invention also shows man’s ability to improve mans own world.http://dadilisto.blogspot.com/2016/12/norurljos-northern-lights.html

Norurlj—s. 230x200cm 2006.jpg

Norðurljós. Olía á striga. 230×200 cm 2006. Eigandi Listasafn Kópavogs.
Northern Lights. Oil on canvas. 230×200 cm 2006. Kópavogur Art Museum.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.