blog, Dine with locals, icelandic food expirience

Kvöldverður með listamanni. Dinner with artist.

Kvöldverður með listamanni.

Eitt af því sem skeði við hrunið var að myndir listmálara hættu að seljast líkt og áður, ég ætla ekki að kvarta ég hef getað lengstan hluta minnar æfi haft listmálunar fagið sem aðalstarf.
Eitt af því sem ég hef haft sem auka vinnu á seinni árum er að taka á móti fólki í kvöldverð þetta voru fyrst þjóðverjar sem komu á vegum ferða skrifstofunar Kötlu, en núna koma oftast Bandaríkjamenn, seinna hef ég sráð mig á síðurnar Eatwith og Creative Iceland sem er Islensk wef-síða.
Ég er oftast með eitthvað sem líkist sunnudags lambalærinu hjá mömmu eða einhvað sem var vinsælt hjá fjölskyldu og vinum á ungdóms árum mínum, get þó boðið uppá grænmeti.
Það er fróðlegt að fá að hitta fólk sem maður mundi ekki hitta annars og kynnast lífshlaupi þeirra, áhugamálum og draumum.
En miðað við þróun í svo kallaði nútíma myndlist eru þessi heimboð frekar myndlist heldren myndirnar sem ég er að mála hjér í vinnustofuni og þakka ég hrunverjum þessa óvæntu nútímavæðingu.

 

Dinner with artist.

One of what has happened after our economic collapse in Iceland, was that the painter’s art stopped selling like before, I’m not complaining I’ve been able to work of my painting as a main job for most part of my life.
One of my extra work in recent years is to have people at dinner. At first first the people who came were from the travel-office, but now most of my gests are Americans, later I have registered on web page Eatwith and Creative Iceland.
I usually cook something similar to the Sunday lambleg of my mom or something that was popular with family and friends in my youth, but I can offer somting else e.g. vegetables dishes.
It is interesting to meet people whom you would not meet them otherwise and get acquainted with their life, hobbies and dreams.
But like based on developments in so-called modern art, these dinners are rather real art than the painting I’m panting in my studio and I appreciate this unexpected modernization.

Lamb in a pot like in the home dinners

Lamb í potti eins og er í heima kvöldverðinum.
Lamb in a pot like in the home dinners.

popular starter

Mögulegur forréttur í kvöldverðarboði með listamanni.
Possible starter for dinner with artist.

dinner-with-artist-in-studio.Gestir í kvöldverðarboði með listamanninum í vinnustofuni.
Guests at a dinner with the artist in the studio.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.