art, blog, icelandic art

Gallerí-hjarta. Gallery-heart.

Gallerí-hjarta.

Þegar ég var að byrja að sýna sem myndlistarmaður voru ekki komin gallerí eins og núna tíðkast; ég sýndi í Suðurgötu sjö og Nýlistasafninu bæði rekin af llistamanna hópum. Ég Kynntist fljótlega Helga Þorgils en hann rak Gallerí Gang í ganginum í íbúðinni sem hann bjó í það hafa verið rekin gallerí af listamönnum lengi á íslandi; mig langaði til að taka þátt í þessum sið en lángaði jafnframt að vera sá með minsta og kanski óhátíðlegasta galleríð, ég fann lítið rautt málm hjarta með kerti í þegar kertið hafði brunnið upp umbreyti ég því í gallerí, aðalmarkmið þessa var að hafa opnanir og skemmta sér með listinni. Galleríð hefur verið rekið með lengri og lengri hléum frá mars 1980. Síðasta úthald byrjaði með Sýningu Helga Þorgils, 1 mai 2014. Við erum líka á Facebook.

Gallery-heart.

When I was having my first shows as an artist, there was no comercal gallery in Iceland like now. I showed in artist run gallerys like “The Living Art Museum” still is operated by artistic group. I soon discovered Helgi Thorgils, and he had the “The Corridor” in the hallway of the apartment he lived in. There has been artists run a gallerys for long time in Icelandic art; I wanted to join this trend, but also to be the one with the smallest and perhaps most unpredictable gallery. I found a small red metal heart with a candle and when the candle had burned up, I transformed it into a gallery, the main purpose of the Gallery was having The openings and entertainments with the art work. Gallery-heart has been run with longer and longer breaks since March 1980. Last periot of celebration began with Helgi Thorgil’s exhibition, 1 May 2014. We are also on Facebook now.

Bók með nöfnum og verkum eftir íslenska listamenn. A book of names and works by Icelandic artists.
Gestabók sem fylgdi fyrsta tímabili Gallerí-Hjarta. Guestbook that followed the first period of Gallery-Hjarta.
Heart art smart
Þetta er opnunar sýning Helga Þorgils Friðjónssonar. This is the opening exhibition of Helg Thorgils Fridridjonsson.
Gallery-heart-Icelandic-art
Þetta er gestabók og Gallerí hjarta anno domini 2014. This is a guestbook and Gallery of Heart Anno Domini 2014.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.