print-black-white
art, blog, icelandic art, Prints

Svart-hvítt. / BlackNwhite.

Svarthvítt.

Þegar ég var ungur var grafík listin og sjónvarpið svart og hvítt. Það má auðvitað líta á lit væðinguna sem ákveðna framför, en tjáningin getur þú líka verið beinskeitt í svartlist ég hef verið að vinna prófa að gera grafík sem er í grunnin svart/hvít en svo kom upp í hendurnar á mér tækifæri að fara að vinna í Fablab en það er lasier sem vinnur þá skurðin sem gefur mér tækifæri til að blanda saman ljósmyndum og teikningu. Ég læt hér fylgja með tvær myndir; önnur er af kálfi með Ísland sem skjaldarmerki en stundum finnst manni Íslendingar vera eins og ný fæddir kálfar t.d. þegar kemur að þí að stjórna landinu efnahagslega og hin myndin er draumur um að það fari að vora í málefnum plánettunar. Grafík á Facebook.

BlackNwhite.

When I was young, the graphics art prints and the TV were in black and white. Of course, you can see the color in media as a certain improvement, but you may also like the expression in black and white printing art. I’ve been experimenting doing graphics that are basically black and white, but then I got a chance to work in Fablab it’s a laser that works the wood cut that gives me the opportunity to mix photographs and drawings. In this blog are two of this prints; another is a calf with Iceland as a coat of arms, but sometimes I have the impression Icelanders are like new born calves, for example when it comes to managing our country economically, the other is a dream to save for our planet . Prints on Facebook.

print-black-white
Kálfurinn er góð umgjörð til að lýsa hvernig íslendingar eiga erfitt með að standa á eigin fótum í ýmsum málum. The calf is good to frame how Icelanders find it difficult to stand on their own feet in a variety of cases.

Íslands kálfur. Tréskurðar prentun; 18x27cm 2018
Icelandic calf. Wood print; 18x27cm 2018

 

black-nd-white-print
Ég held að við eigum okkur öll draum um að það fari að lagast ástandið á jörðinni. I think we all have the dream that the situation on the planet will be corrected.

Vor í vetrarbrautinni. Tréskurðar prentun; 18x27cm 2018
Spring in the galaxy. Wood print; 18x27cm 2018

 

Printing-black-and-white-graphic
Ég prenta í vinnustofu Íslenzk Grafík. I’m printing at the workshop of Íslensk Grafík.
These are graphics; prints in black white
Bleiki Pardusinn var hliðarsjálf mitt á ákveðnum tíma á níunda áratugnum. The pink Panther just to be my alter ego á at certain time in the eighties.

“Art”Panther; Lino print; 1985

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.