art, blog, painting

Fjall og engi. Mountain and meadow.

Fjall og engi.

Ég hef aldrei áttað mig á því hvort hvort þessi fjöll sem ég er að mála séu rómantísk ættjarðarást eða fjallið fyrir hin andlega leitandi mann, sennilega hvoru tveggja, listin er ekki fyrir mér svar við einhverri spurningu frekar til að fylla inní einhvert tómarúm í sálarlífi mannsins veitir okkur svör við einhverju sem ekki eru til spurningar við.

Mountain and meadow.

I have never realized whether these mountains I’m painting are romantic icelandic landscape or the mountain for the spiritual seeking person, probably both, the artwork is not my mind to answer any our many diffcult question about our beeing and to fill in any gap in the human soul. it gives us answers to something that does not have i question.

mountains-Icelandic-landscape-mountain-spiritually-searching-man.
Fjöllin sem ég er að mála eru bæði rómantísk ættjarðarást eða fjallið fyrir hin andlega leitandi mann. The mountains I’m painting are both romantic Icelandic landscape or the mountain for the spiritually searching man.
Icelandic-flag-mountain
Hér má sjá þjóðar fánan hvíla undir fjallinu. Here you can see the national flag resting under the mountain.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.