art, Prints

Svart-hvítt / Black & White

 

Ég hef síðustu ár verið að vinna meira Svarthvíta grafík með smá lit; á síðasta ári steig ég svo skrefið til fulls og sleppti litnum; ég hef verið að vinna í Fablab; en það er notuð lasier tækni til að skera í tré og svo er prentað með gamla laginu í venjulegri háþrykks pressu.

I’ve been working more on Black and white prints in recent years, although with little color ; last year took step to “no color”; I’ve been working at Fablab; it is using lasier technology to cut wood and then print it the old fashion way in a normal block printing press.

print-black-white
Ísland er stundum það sé fast á kálfi sem er ný fæddur og á efitt að fóta sig. Iceland is some times as it is stuck on a calf that is newly born and has a problem to get on his feet.

Íslands kálfur. Tréplötu-þrykk. Rammi stærð 30×40 cm. 35 eintök. Verð kr.15500
The calf of iceland.These are graphic: Woodcarving print. in 35 copies. Frame side 30x40cm. Price 15500.-

black-nd-white-print
Vildi gjarnan að fólk liti meira á jörðina með hjartanu. Would like erthlings to look more at erth with their heart.

Sumar í vetrarbrautinni. Tréplötu-þrykk. Rammi stærð 30×40 cm. 35 eintök. Verð kr.15500.-
Summer in the galaxy. These are graphic: Woodcarving print. in 35 copies. Frame side 30x40cm. Price 15500.-

A-sofa-that-conquered-the-mountain.
Landslagsmálverk fyrir ofan sófan var eitthvað sem tilheyrði þegar ég var ungur. The landscape painting above the sofa was something that belonged to each other when I was young.

Sófin sem sigraði fjallið. Tréplötu-þrykk. Rammi stærð 30×40 cm. 35 eintök. Verð kr.15500
A sofa that conquered the mountain. These are graphic: Woodcarving print. in 35 copies. Frame side 30x40cm. Price 15500.-

Searching-for-balance.
Við erum að leita að jafnvægi í lífinu, hvort sem maður er meðvitður um það eða ekki. We are looking for balance in life, whether you are aware of it or not.

Í leit að jafnvæginnu. Tréplötu-þrykk. Rammi stærð 30×40 cm. 35 eintök. Verð kr.kr.9,500
Searching for balance. Woodcarving print. in 35 copies. Frame side 30x40cm. Price kr.9,500

b-ordiðd
Listin ætti ekki að taka sig of alvarlega, hún er leikur sem er samt alvara. The art should not take itself too seriously, it is a game that is still serious

B-orðið. Tréplötu-þrykk. Rammi stærð 30×40 cm. 35 eintök. Verð kr.kr.9,500
T-able. Woodcarving print. in 35 copies. Frame side 30x40cm. Price kr.9,500

Our-dear-tone
Eftir að ég fór að stunda Sahajayoga og finna fyrir kerfinu inra með mér finnst mér tré lífsins jafnvel ennþá meira spennadi viðfangsefni. After I began to meditade with Sahajayoga and feel the subtle system within me, I still find the tree of life even more excited motive for art

Okkar kæri tónn. Tréplötu-þrykk. Rammi stærð 30×40 cm. 35 eintök. Verð kr.kr.9,500
Our dear tone. These are graphic: Woodcarving print. in 35 copies. Frame side 30x40cm. Price 15500.-

Meira að grafík myndum.Grafík / Graphics
More prints.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.