art, blog, icelandic art

Skissur. Sketching.

Skissað.
Gallerí Fold stakk uppá að ég sýndi með Listamanni sem heitir Lulu Yee; ég þekkti bara verkin hennar hún vinnur er því er virðist mest sjálfsprottið eins og ég og við eigum okkur ólíkan uppruna menningarlega held ég, þó að hún sé líka tengd íslandi.
Sýningar gefa manni tilefni til að fara aðeins að spá í hvað skal gera og þá er best að setjast niður og grípa eitthvað út úr alheims vitundinni og koma því á blað.
Skissu gerð er örugglega eins og Stuðmenn orðuðu það „skipulagt kaos“

Sketching.
Gallery Fold suggested that I had a show with an artist named Lulu Yee; I just knew how Lulu works, but like me, it seems mostly spontaneous way I like, we have different origins of culture I suppose, although she is also related to Iceland.
New exhibition gives you a reason to just wonder what to do and then it is best to sit down and grab something out of the collective consciousness and put it on a paper.
Sketching is definitely like Stuðmenn said “organized chaos”

Sketching-icelandic-art
Skissa af væntanlegu málverki; „Ára Baronessu Elsa von Freytag-Loringhoven Duchamp“. Sketch of a forthcoming painting; “Aura of Baroness Elsa von Freytag-Loringhoven Duchamp”.
Work-on-making-sketches
Unnið við að gera skissur. Work on making sketches.

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.