art, blog, icelandic art, Sahajayoga, Uncategorized

Að hugsa með hjartanu.

Að hugsa með hjartanu.

Margir kollegar mínir eru um þessar mundir að fara til Feneyja til að skoða myndlist. Ég fór hins vegar að fara til Cabella í Lígúríu til að fara í hugleiðslu og skoða sjálfið og það sem býr á bak við hugan. Það sem heillar mig einnig við Sahajayoga er m.a. hvernig maður getur ræktað hið sjálfsprottna í sér, það finnst mér eftirsóknarvert ef allt er afslappað og myndirnar verði til eins og af sjálfu sér.
Það var ekki tilviljun að Shri Mataji valdi þennan stað til að hafa höfuðstöðvar Sahajayoga henni fanst Ítalir að mörgileyti líkjast Indverjum, þar er María mey í hávegum höfð og Cabella er fornt aðsetur Kelta en keltar hafa um aldir skilið gildi gyðjunar þessa heilagakrafts sem er krafturin á bak við það aðtengja sig við guðdómin.

Fleiri myndir á Facebook síðuni minni.

To think with the heart.

Many of my colleagues in the art, are currently going to Venice to view modern art. However, I went to Cabella in Liguria to meditate and establish my connection with the self and what is behind the mind. What also fascinates me with Sahajayoga is how to cultivate the spontaneously, I find it desirable if everything is relaxed and the pictures are made as by their own effort.
It was no coincidence that Shri Mataji chose this place to have Sahajayoga’s headquarters in Italy she had the feeling that the people there resemble Indians and in Italy Holy Mary is highly rated and Cabella is an ancient resident of Celtic people, but the Celtic have for centuries understood the value of Goddess power.

More photos on my Facebook page.

Sahajayoga-heart-Shri-Mataji.
Myndverk eftir mig og mynd af Shri Mataji. One of my pice of art and picture of Shri Mataji.

4 thoughts on “Að hugsa með hjartanu.”

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.