art, blog, icelandic art, painting

Tréljóð. Tree poetry.

Trjá ljóð.

Á heimili mínu hangir rúmfjöl upp á vegg þetta er ættar gripur sem mamma gaf mér, hún kemur úr Vigur sem er lítil eyja við Ísafjarðardjúp, en í fyrra kom upp sú hugmynd að ég málaði mynd fyrir mann sem hafði hjálpað mér, sem væri byggð á munstrinu í rúmfjölinni, ég lofaði að prufa hvort það gæti orðið einhver mynd á því, hér er svo gripurin kominn.
Ég var töluvert að skoða útskurðin á Þjóðminjasafninu fyrir 1980 og hef örugglega orðið fyrir áhrifum frá þessu í upphafi ferils míns og því er þetta skemmtileg tilraun fyrir mig.
Þessi útskurður er einn aðal uppistaðan að sjónlistar arfi okkar ásamt lýsingu handritana.

Tree poetry.
In my home, on the wall there is a wood object  it is a family item my mom gave to me, it comes from Vigur which is a small island at Ísafjörður, but last year came up the idea that I painted a picture for a man who had helped me, which was based on the pattern in the wood object, I promised to see if there could become something, and now I can deliver a piece of panting.
I was looking at the carvings at the National Museum before 1980 and have definitely been affected by this at the beginning of my career, so this is a nice experiment for me.
This carving is one of the main elements of our visual heritage along with the description of the manuscripts.

tree-poetry
Tréljóð: Málverk byggt á íslenskri trjáskurðar hefð. Tree poetry: Paintings based on Icelandic woodcarving tradition.
a-piece-of-wood-object-art
Rúmfjöl upp á vegg þetta er ættar gripur sem mamma gaf mér, hún kemur úr Vigur sem er lítil eyja við Ísafjarðardjúp. This is a family item my mom gave me, it comes from Vigur which is a small island at Ísafjörður,

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.