art, Prints

Endurlit…….Revisiting.

 

Yfirlitssýningu á Grafík.

Ég byrjaði að búa til grafík myndir þegar ég var í Myndlista og handíðaskólanum í lok áttunda áratug síðustu aldar, sem gerir það að verkum að ég er búinn að vinna lengi við gerð gafíkmynda.
Ég byrjaði í Dúkskurð en færði mig síðan yfir í harðara stöff eins ætingu, silkiþrykk og steinprent, oft með Helga þFriðjónssyni, en ég fór að vinna við þetta að meiri krafti þegar ég var við Ríkisakademíuna í Amsterdam en Pieter Holstein var prófessor með marga frábæra listamenn sem kenndu á mismunandi verkstæðum, einn kennarinn Herman Geerdink bauð mér að koma og vinna á sinni vinnustofu í Haarlem, ég er ævinlega þakklátur fyrir að fá að vera nemandi í þessari frábæru stofnun.
Ég fékk síðan að vinna á verkstæði sem Dieter Roth í Mosfellssveitinni en lærði ég mikið af þeim mikla meistara grafíklistarinnar.
Yfilitssýningin á Grafík myndunum mínum, verður í Listasafni Reykjanesbæjar og verður Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri sem er spennandi að fá að vinna með. Grafík myndirnar mínar eru til á fjölda heimila á íslandi og gaman að geta þess að það selist mikið af myndum í galleríum sem ég vann með í Reyjanesbæ áður Kelavík.

Retrospective exhibition of my Graphics

I started my experiment on graphic art when I was in Visual Arts and the Craft School in Reykjavik at the end of the 1890s, which means I have been working for a long time on printing.
I started in lino print but soon trying another type of prints like etching, silk screen printing, and Lithography, often with Helgi Þ Friðjónsson, but I began to work on this more professional when I was at the Rijksakademie van Beeldende Kunsten in Amsterdam, Pieter Holstein was a professor with many great artists who taught in different workshops, one of my teachers Herman Geerdink invited me to come and work in his studio in Haarlem, I am forever grateful to be a student in this wonderful institution.
I was invited to work on a workshop of Dieter Roth in Mosfellssveit , but I learned a lot from that great master of the graphic arts.
The retrospective exhibition will be in the Reykjanesbær Art Museum and Aðalsteinn Ingólfsson will be the curator who I look forward to working with. My graphics are in a number of homes in Iceland and I sold a lot of my works in galleries that I worked with in Reyjanesbær.

Nýleg prent á Facebook./ Recent print on Facebook./

lino-etching-silk-screen-Lithography
Lino,etching, silk screen and Lithography………Dúkskurður, æting, silkiþrykk og steinprent.
Preparation-for-a-retrospective
Undirbúningur fyrir yfirlitssýningu á Grafík myndunum mínum í sumar…í vinnustofuni með Aðalsteini Ingólfssyni……………Preparation for a retrospective exhibition of my Graphics this summer….In my studio with Aðalsteinn Ingólfsson.
Art-panther-Icelandic-print-by-Dadi
Bleiki Pardusinn var hliðarsjálf mitt á ákveðnum tíma á níunda áratugnum. The pink Panther just to be my alter ego á at certain time in the eighties.

Nýleg prent á Facebook./ Recent print on Facebook./

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.