art, icelandic art

Málverk / Paintings: 1990 til 2000

Málverkið: Who is afraid of red yellow and blue 1990-91 140×205 cm. er að sumu leiti dæmigert fyrir þennan áratug expressionismin sem hafði einkennt áratugin á undan gefur aðeins eftir og einhverskona póstmódernismi sem hafði verið meira í bakgrunni verður meira áberandi ásamt einhverri ljóðrænu sem alltaf hefur elt mig.

The painting: Who is afraid of red yellow and blue 1990-91 140×205 cm. is, in some ways, typical of my art on this decade. Expressionism that had characterized the decades preceding giving mostly up and some sort of postmodernism that had been more in the background becomes more prominent along with kind of lyrical kind of panting has always followed me.

who-is-afraid-of-red-yellow-and-blue
Who is afraid of red yellow and blue 1990-91 140×205 cm.

Í verkinu: Art Factory, 1995 er ég að velta fyrir mér dulmögnun ljóss og litar málaralistinni sjálfri; á þessum tíma var eins og svo oft áður vinsælt að ræða um dauðamálverksins sem rís svo alltaf aftur upp frá dánar beðinnu að því er virðist.

In the kind of artwork: Art Factory, 1995 I’m wondering about the illumination of light and color the art of painting itself; at this time, as often before, it was popular in the art scene talking about the death of painting, which although always rises from the dead.

art-factory
Art Factory. 140x105cm 1995.

Krákur yfir akri. Er ég með hugan Hjá Vincent Van Gogh hann hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér, ég hef áttað mig á því síðar að Tré lífsins er í aðalhlutverki, þetta er fyrirboði um það sem á eftir að gerast síðar þegar ég geri mér grein fyrir því að það er ekkert annað sem skiptir máli í listinni, mema það hvernig hún getur hjálpað manninum til andlegs lífs, veraldlega lífið verður svo að hafa sinn gang.

Crows over a field. 1992. I have on mind Vincent Van Gogh he has always been my most favorite. I later realized that the Tree of Life is the main role, this is premonition what will happen later when I start realize that there is nothing else that matters in art except how it can help a spiritual life, worldly life must have its course.

crows-over-a-field
Krákur yfir akri. 1992. Olía á striga. 205 x 300 cm ………….Crows over a field. 1992. Oil on Canvas 205 x 300 cm

það er oft talað um að síðasti áratugur adarinnar litist að því af menn líti yfir farin veg og spilin séun stokkuð og litið yfir öldinna. Ég hef alltaf litið á mig sem hluta af einhverju ferli sem er í gangi flestir af kollegum mínum héldu áframm að þróa þá myndlist sem þeir höfðu verið að gera sumir komust aftur í tízku og aðrir fóru úr tízku þannig er gangurinn í þessum bransa. Það sem skiptir mestu máli fyrir listamenn er hvort þeir hafa tekjur eða ekki þessi tízkusveifla hafði ekki áhrif á sölu hjá mér, enda var þetta fyrst og fremst hugarástand sem var ríkjandi hjá félagslega geiranum sem að vísu sjórnaði söfnum og úthlun á oinberu fé.

It is often said that in the last decade of the century, that people look over the past and the cards are shuffled for new season. I have always considered myself as part of some process that can be called my style, most of my colleagues, kept developing the kind of art that they had been doing some getting back into fashion, others out of fashion, this is the way in goes. What matters most to artists is whether they have income or not this fashion fluctuation did not affect my sales, as it was primarily a state of mind prevailing in the social sector, which affects private collections and the allocation of public money perhaps.

in-20th-Century-lights.
í Ljósum tuttugustu aldar…….. In 20th-Century Lights.

Í málverkinu Aldamóta skál árið 1999 Held ég að ég hafi sagt mitt síðasta orð um hámenninguna og mér hafi tekist að skera mig niður úr snörunni ef ég var einhvern tímann fastur í henni.

In the painting “Art party at the end of the century. 1999.” I think I said my last word about the culture and I managed to cut myself out of the string if I was ever stuck in some rope.

aldamotaskal

 

Viðfangsefni mín í listinni hafa aldrei verið mikið úthugsuð, málverkin bara koma til mín og svo fer athyglin yfir á næsta verk. Eins er það með stílin hann bara eins og loðir við mig.

My subjects in the art have never been much thought out, the paintings just come to me and then the attention goes to the next piece of canvas. As is the case with the styles he just sorts of adhering to me.

academy-icelandic-art
Akademía. 1994. Olía á striga. 130x160cm…………Academy. 1994. Oil on canvas. 130×160 cm

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.