art, blog, icelandic art, painting

Málað fyrir kýr………Painted for the cows.

Mandölur fyrir kýr á Erpsstöðum.
Ég hef alveg prófað að sýna í óhefðbundnum sýningar húsnæði. En ég hef aldrei áður málað fyrir kýrnar, kýr eru frekar þróuð dýr og eru eins og við vitum heilagar á Indlandi, ég veit ekki hvað þeim fannst um þetta tilstand en virtust ekki láta þetta á sig fá, það er alltaf gagnlegt að prófa eitthvað nýtt og hitta fólk sem er að gera eitthvað annað en maður sjálfur. Rjómabúið á Erpstöðum hefur verið með mikla nýsköpun í framleiðslu á osti, ís,skyri með gamlalginu og margt annað sem ég kann ekki að nefna, einnig er þarna húsdýragarður og sem vert er að skoða.

Mandalas painted for cows at Erpssaðir.
I have completely tried to exhibit in untraditional housing. But I have never painted for the cows, cows are rather developed animals and are, as we know, holy in India, I do not know what they thought about this happening but they did not seem to bother my art probably because they are Icelandic, it is always useful to try something new and meet people who are doing something different than you. The farm at Erpstaðir has been a major innovation in the production of cheese, ice cream and skyr the original way and many other product I can not name, also there is kind of a zoo of icelandic farming animals and worth seeing.

Smá bíó þegar ég var að mála á Erpssöðum…….A little movie when I was painting in Erpsstadir.



Hluti af veggnum á Erpsstöðum………..Part of the wall at Erpsstaðir
Kúinn á Erpsstöðum………..A cow from at Erpsstaðir

https://www.facebook.com/dadigudbjornsson/

https://www.instagram.com/dadigudbjornsson/

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.