icelandic art, Sculpture

Öðruvísi Þingvallaferð………..Scandal success.

Öðruvísi Þingvallaferð.

þegar ég var á öðru ári í Myndlista og handíðaskólanum sennilega 1977; var einn mánuður sem Jan Voss kenndi okkur, mig minnir að það hafi verið kallað: Performas önn. Einhver eða einhvernveginn kom sú hugmynd upp að hópurinn sem hann var að kenna mundi líkja eftir ljósmyndavél, en ljósmyndir tíðkuðust mjög í núlistum á þessum tíma. Við ákváðum því að við mundum fara til Þingvalla og búa til mynd af öllum sjóndeildar hringnum þar, með aðferð ljósmyndavélarinnar, þannig fengum við rútu á svæðið og síðan var lokað fyrir sjónina svo ekkert mundi trufla okkur í að festa myndina í hugan, sem var gert með því að opna augun stundarkorn og loka síðan aftur,  keyra svo með til baka líka með bundið fyrir augun og síðan framkalla hana á pappír með blýanti. Þetta var síðan framkvæmt og voru margir hissa á þessu háttarlagi en listin þarf ekkert endilega að vera að alþýðuskapi.

Scandal success.

When I was studying on the second year of Art and Crafts School of Icelandðaskóli_Íslands Probably 1977 ; Jan Voss taught us for one month, I think it was called Performas semester. Someone or somehow we came up with the idea that the group in the class would mimic a camera, but photographs were very common in contemporary art at that time. We decided that we would go to Þingvellir and make a picture of the whole horizon there, using the camera method, so we got a bus to the area and then our sight was closed so nothing would bother us to fix the picture in mind, which was done by opening the eyes for a moment and then closing them again, then drive back with the blindfold eye and then develop it on paper with a pencil. This was then done and many were surprised by this behavior, but the art does not necessarily have to be popular.

þannig fengum við rútu á svæðið……….So we got a bus.
Inní rútunni ………Inside the bus.
Sjóndeildar hringurinn…………The horizon.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.