art, icelandic art, Prints

Yfirlitssýning….Retrospective.

Yfirlitssýning

Á síðasta ári opnaði yfirlitssýning í Listasafni Reykjanesbæjar með grafíkmyndum sem ég hef unnið á 40 árum, sem starfandi listamaður ég hef unnið jöfnum höndum að olíumálverki, vatnslitum, teikningu, blandaða tækni, bókverk, þrívíð verk og grafík, vinnan við ólíka miðla finnst mér hafa góð áhrif á heildarmyndina í höfundarverkinnu.
Tæknin sem ég hef notað í grafíkinni eru einnig fjölbreitileg, ég byrjaði á dúkskurði (linolíum) sem ég vann mest í fyrsu árinn síðan ætingu svo lærði ég Steinprent í Ríkisakademíuni í Amsterdam og vann nokkuð mikið í þá tækni í nokkur ár, stærsti hluti höfundarverksins er þó það sem kallað er handlitaðar ætingar en hef þó alltaf unnið eitthvað í háþrykk (dúkskurð/tréskurð) einnig unnið nokkrur einþrykk og notað lasier við gerð á prentplötum sem eru prentaðar með gamlalaginu.
Það var umfjöllun um sýningunna í menningunni í Ríkissjónvarpinu.
Viðtal sem ég svara spurningum frá Helgu Þórsdóttir Safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar.
Kynningar myndband um sýningunna.
Sýningin stendur til 30 janúar.

Retrospective.

Last year opened an exhibition in Reykjanes Art Museum; an retrospective with graphics that I have beeen doing last 40 years, as a an artist I have worked equally on oil painting, watercolors, drawing, mixed media, artist-books, Sculpture and graphics, mixed media; I find it has a good effect on the whole inmy work as an artist.
The techniques in graphics are also diverse, I started with lino and wood cut, etching, litho, most of the work is although what is called hand-painted etchings, but I have always done something in high-pressure (cloth-cutting / wood-cutting), I have also done some single-printing and used lasers when making printing plates that are printed with the traditional way.
The exhibition runs until January 30.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.