art, painting, Sahajayoga

Fjöll………Mountains.

Að mála eða ganga á fjöll.

Það er fátt sem er meira heillandi en að vera útí náttúrunni, en það sem mér finnst kanski mest heillandi er að ganga á fjöll, það er eitthvað sem togar; kyrrðin og fegurðin eru góðir ferðafélagar. Þegar ég var ungur þótti landslagsmálverk gamaldags og ákvað ég að bíða með að mála mig útí horn, núna er allt orðið svo frjálslegt menn geta gert það sem þeir vilja, fjallið hefur einnig merkingu á þann hátt að andlega leitin er leitin að einhverju sem er okkur æðra og fjallgangan gæti þá táknað að við viljum komast hærra í þroska, það þykir einnig eftirsóknarvert hjá mörgum listamönnum núna að þroskast, ekki bara að komast í hærra verð á markaði.
Í þetta skipti löbbuðum við Soffía á fjallið Höttu í Mýrdal.

To paint or hike, the mountains.

There is nothing more fascinating than walking in nature, but what I find perhaps most fascinating is hiking in the mountains, it is something that pulls; the tranquility and beauty are good travel companions. When I was young artist, landscape painting was considered old-fashioned in Iceland and I decided to wait to paint myself not into the corner, now everything has become so free people can do what they want, the mountain also has meaning in the way that the spiritual for something that is higher and mountaineering could represent then we want to get higher spiritual, it is also considered desirable by many artists now to mature, not just to get higher prices in the market.
This time my and my wife Soffía walked to the mountain Hatta in Mýrdalur south region in Iceland.

Penslað í Mýrdal. olía á striga.75x55cm.2021
Brushed in Mýrdal.Oil on canvas. 75x55cm.2021

https://www.facebook.com/dadigudbjornsson

https://www.instagram.com/dadigudbjornsson/

https://www.facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik

Víðátta af fjallinu Höttu, Mýrdalsjökull fyrir miðju.
Width of the mountain Hatta, Mýrdalsjökull in the middle.
Móbergs hella á fjallinu Hatta.
Rock from the mountain Hatta.
Efsti hluti af fjallinu Höttu.
The upper part of the mountain Hatta.
Reynisdrangar séðir af fjallinu Höttu.
Reynisdrangar seen from the mountain Hatta.
Mýrdalsjökull frá toppi Höttu.
Mýrdalsjökull from the top of Hatta.
Fyrsti áfangi að baki.
The first stage behind.
Fyrsta hækkun jökullin og fjallasýn.
The first ascent of the glacier and mountain views.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.