Aqarelle, art, icelandic art, painting

Sýning-Exhibition-Hannesarholt.

Ég er með sýningu á veitingastaðnum Hannerarholti í Reykjavík, það gaman að sýna þar sem andrúmsloftið er afslappaðara heldur en í söfnum eða galleríum og alveg óhætt að lofa málverkunum að spóka sig þar og hvíla sig á vinnustofuni. Ég hef aldrei áður verið með landslagið í forgrunni eins og á þessari sýningu, landslagið þótti púkó þegar ég var ungur en núna má allt skilst mér og ég hef verið mikið að vinna í þetta mótíf sem var þó mest áberandi á fyrstu árum íslenskrar myndlistar.

I have an exhibition at the restaurant Hannerarholt in Reykjavík, it’s nice to exhibit in more relaxed space, than in museums or galleries and quite nice to give the paintings somme rest from the studio. I have never before had the landscape in the foreground as in this exhibition, the landscape was considered old fachion when I was kind og young artist but now everything can be tolerated now even in Iceland and I have been working a lot in landscape which was most prominent in the early years of Icelandic art.

Jökulskalli. Olía á striga 40x35cm 2020……….Glacier-skull.Oil on canvas, 40x35cm 2020

Öll verkin á sýningunni…….More paitings.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.