art, painting

Að horfa á málningu þorna…….Watching the paint dry.

Að horfa á málningu þorna.

Hugmyndir manna um listina og listamenn eru örugglega margskonar.
Meðan ég er að mála myndina veit ég í raun ekki útkomuna maður er ekki að hugsa um það meðan á ferlinu stendur og maður verður að bíða eftir að málningin þorni. Þegar maður byrjar á nýju verki setur maður það sem maður hefur verið að gera á bakvið sig og byrjar nýtt ferðalag á sama tíma er málningin að þorna, en engin veit í raun hvað gerist hjá listamanninum það eina sem hægt er að gera er að láta töfrana gerast, þetta er skrítin vinna og maður veit ekki einu sinni hvað gerist meðan málningin er að þorna.
Hér eru nokkrar sem eru að þorna en þær eru samt ekki alveg orðnar þurrar.

Watching the paint dry.

People’s ideas about art and artists are certainly diverse.
While I’m painting I do not really know the result, I do not think about it during the process and I have to wait for the paint to dry. When you start a new work, you put what you have been doing before behind you and start a new journey at the same time as the paint dries elswere, but no one really knows what happens inside the artist, the only thing that can be done is to let the magic happen, this is strange work and you do not even know what happens while the paint is drying.
Here new members of Icelandic art, that are still drying, but they are still not completely dry.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.