art, blog, painting

Fagur hlutur er er eilíf ánæja. “A thing of beauty is a joy for ever”

Fagur hlutur er er eilíf ánæja.

Mér var boðið nýlega að setja verk inn á Facebook hóp sem heitir: „ Allskonar heimilislist “.
Þegar maður er ungur og vitlaus er maður ekki mikið að hugsa um markaðs mál eða kynningu, það var ekki kennt neitt um það á þeim tíma í listaskólunum sem ég sótti, en ég veit ekki hvernig það er núna. Ég vona að ég hafi aldrei reynt að telja fólki trú um að myndirnar mínar væru góður fjárfestingarkostur (sem gæti verið.) enda held ég að fjárfesting í listum sé jafnvel ennþá flóknari en aðrir fjárfestinga kostir og örugglega mikið um allskonar sjónhverfingar í þeim bransa.
Það er vissulega gaman að eiga verk á söfnum og á opinberum stöðum en það er sambandið við áhorfandan sem þetta snýst samt allt um og ekki síður ánægjulegt að eiga verk inn á heimilum og fá fólk í heimsókn í vinnustofuna sem ég er með heima hjá mér núna,en eins og Breska skáldið John Keats orðaði það: “A thing of beauty is a joy for ever” (Fagur hlutur er er eilíf ánæja.)

A thing of beauty is a joy for ever.

Recently I was invited to post a work on a Facebook group called: „Alls konar heimilislist“.(“All kinds of home art”.)
In the other hand, when you are young and crazy, you do not think much about marketing or promotion, it was not taught at the time in the art schools I attended, but I do not know things work now.
I hope I have never tried to make people believe that my pantings as good investment option (thei migth be), as I think investing in the arts is even more complicated than other investment options and certainly a lot of all kinds of illusions in that business.
It is certainly nice to have works in museums and public places, but it is the relationship with the viewer that it is all about and no less pleasing to have works in homes and have people visit my current home studio, but as the British poet John Keats put it: “A thing of beauty is a joy for ever “

Úr vinnustofunni minni heima. From my studio at home.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.