Sjö Sýningin:
Það eru 40 ár síðan við; þá ný útskrifaðir nemendur úr Myndlista og handíðaskólanum sýndum saman í Norræna húsinnu, ég geri ráð fyrir að Kristján Steingrímur hafi verið það sem er kallað í dag sýningar stjóri en Árni Ingólfsson skrifaði formálan sem ég skannaði inn á Gúgúl og er hérna eins og hann kom út úr vélinni og er birtur af Árna óforspurðum.
The Seven Exhibition.
It’s been 40 years since we some, newly graduated students from Art and the Handicraft School in Iceland, exhibited together in The Nordic House in Reykjavik, I assume that Kristján Steingrímur was what is called today the curator, but Árni Ingólfsson wrote the foreword that I scanned into Google and is here as it came out of the machine and is published by Árna unasked.

Sýningarskrá skrá frá sýningunni í Norræna húsinu.
Exhibition catalog catalog from the exhibition in the Nordic House.

Calda! Calda! Heitt! Heitt Olía á striga. ca 100×160 cm 1981-2
Calda! Calda! Hot hot oil on canvas. ca 100×160 cm 1981-2
A NÍUNDA ÁRATUGNUM KEMUR EKKERT TIL MEÐ AÐ VERA EINS OG Á ÞEIM ÁTTUNDA, EKKERT.
Að ferðast í hugsuninni eins og gestur í framandi landi, stað úr stað, er og verður hlutverk listamannsins.
Í einfaldri, hlutlægri frásögn gefst okkur kostur á að skoða veruleika hversdagsins í nýrri mynd, sem glímir á fyndinn hátt við vandamál líðandi stundar og færir um leið heim notalega tilfinningu um nærveru gerandans. Milliliðalaus lesning, burtnám flókinnar tækni, óstaðbundin framsetning, svarar heimi ofmiðlunar og hraða. Í fyrsta sinn ríkir frelsi til að fanga í fortíðinni. Listamennirnir kjósa að renna gegnum blöð sögunnar og slá niður án langrar viðveru, líkt og túristi í torfbæjar skoðun, kjósa þeir ekki að endurbyggja í nýju skipulagi, heldur færa með sér heim vitneskju úr hugsun þeirri sem réði staðarvali, og finna henni stað í litrófi samtímans.
Við finnum í hinni nýju list, tilhneigingu einstaklingsins til að brjótast út úr einangrun á mjög persónulegan hátt. Það er í raun al gjörlega á hans ábyrgò. Hann tekur ekki vits munalega ábyrgò, þátt í umræðunni um framtíðina, hann leggur aðeins stein í vörðu þess tímabils sem vekur hjá honum kennd um að allt sé for gengilegt og að til þessa höfum við ekki færst hóti nær því að svara spurningunni um tilvistina.
Listamaðurinn heldur stöðugt áfram leitinni að sjálfum sér, gegnum myndavélina, í spegli eða með hjálp annarra. Í nýju myndinni stekkur figúran út á móti reglubundnu yfirborði mynd flatarins, líkt og að hún heimti frelsi frá efninu tilbúin til samvista við gerandann,
eða þess sem sér. Karlmaðurinn sést nú æ oftar á myndum, þar sem hann framkvæmir á sjálfum sér athafnir ofbeldis og ásta, oft einn oft með öörum. Hann fremur kynferðisathafnir, hann pissar út í loftið. Listamaðurinn flytur sem fyrr ástaróò til lífsins, en á nýjan og sterkan hátt, líkt og andstæður nútímasamfélagsins blása honum í brjóst.
Dýr eru notuð til túlkunar á “annarskonar” eðli mannsins, þau draga fram fjölbreytni í kenndum hans.
Myndbygging er oft frá hægri til vinstri, það túlkast oft sem skoðun til baka, ekki fram á við, endir fremur en upphaf.
Ao Beays sé bara feitur mantinn karl, að Kúb isminn sé kantaður og grámyglulegur og Dali útþynntur eins og hlandfroða, undirstrikar vissulega upphaf nýs tíma og endurmat listsögu legra staðreynda sem í einn tíma voru óvéfengjan legar, þar er gaman að vera.
Á Íslandi hefur þessi nýja tilfinning í mynd listinni liðið um eins og notaleg hafgola a liðnum heitum sumardegi. Myndavélin er leyst af hólmi og langar setur í bönkum. Penslarnir hafa verið dregnir upp úr koffortinu og vættir í terpentínu, afgangurinn af reiðhjólalakkinu mfariò á strigann eòa á pappírsrifrildi. Gömlu draugarnir reyta hár sitt og ríða þökum í leit að skjóli, enginn er óhultur.
f Norræna húsinu gefur að líta anga af þessari nýju list. Pétur, Ragna, Kristján, Omar, Tumi, Daoi og Porlákur eiga það sameiginlegt að mála og að standa í upphafi listferilsins. petta er sýning, sem verður að teljast hluti þeirrar vakningar sem átt hefur sér stað í íslenskri myndlist undanfarin ár. I Galleríum, skólum, kjöllurum og á Hótel Borg hefur orðið til hvati sem sterklega má sjá í verkum þessa myndlista fólks. Vilji til framkvæmda ræður ríkjum, sumir velja sér leio ljöörænnar abstraktionar, aðrir
kjósa að mála það sem þeim finnst einkenna daglegar athafnir sínar og hugsun. Bleikt, orange, blátt, þunnt, þykkt. Gamall pappír, lakaléreft, húsamálning, allt má nota. Drukknar stúlkur, stór kynfæri, lúmskur máni og sjó skrýmsli, tala fyrir þá tilfinningu sem ein kennir líf þessara ungu myndlistakynslóðar í Reykjavík. Vinna alla vikuna á geospítulum og skrifstofum, diskótek um helgar og djamm fram eftir nóttu: Útkoma: Uppreisn, þar sem hver og einn á sér mjög persónulega túlkun, viðmiðun við samtímalist Evrópu og Ameríku er hæpin, utan þeirrar einsemdar og ótta sem er svo ríkjandi á því herrans ári 1982.
Reykjavík 22.07.’82
Arni ingólfsson.
IN THE NINETIES, NOTHING WILL BE THE SAME AS IN THE EIGHTIES.
To travel in the mind, as a visitor in a for eign land, from place to place, is and will always be the role of the artist.
In a simple and objective narrative it is possible to view everyday life in a new way, which deals, in a humourous spirit with problems of the present and brings a comfort ing assurance of the narrator’s presence.
But there is no text, no intermediate link, no complicated technology, no nationality nostaglia, but only an answer to the whirlpool of mass media. For the first time we have freedom to use the past as a resource. Artists roam through the pages of history, with short stops here and there. Like tourists sight
in
Chat
– the end rather than a beginning.
That Beuys is a fat old megalomaniac, that Cubism is square and boring, and that Dali is as masted as urine-froth – this certainly underlines the beginning of a new period and reconsideration of esthetical and historical values that once were considered irrefutable. A nice thing to witness.
In Iceland this new feeling has come as a re freshing breeze from the sea following a hot summer day. The camera has been succeeded, as well as overindulgent meditation. The paint brushes have been recovered from the old chest, and resoftened with turpentine, the leftovers of the bicycle paint have finally reached the canvas or, for that matter, a piece of paper. The old zombies twitch their hair and ride the rooftops in search for cover. No one is safe.
In Norræna húsiò it is now possible to catch a glimpse of this new sight. Pétur, Ragna, Kristján, Omar, Tumi, Daoi and Porlákur have painting in common and they are all taking their first steps on the path of art. This exhibition must be considered a result of the awakening that has been taking place in Ice landic visual galleries for the past years. In galleries, schools, cellars and Hótel Borg there has been forming a catalyst, whose effect is strong in the works of these artists. The will for action is dominant. Some choose the path of poetic abstraction, others choose to paint significant everyday thoughts and actions. Pink, orange, blue, weak, dense. Antique paper, dirty linen, house paint everything is permissible. Drunken girls, huge sexual organs, a sly moon and sea monsters are examples of the mood that prevails amongst
these young artists from Reykjavík. They work week after week in asylums and offices, go to discoteques on weekends, muddle through the night – result: rebellion, where each and every one has his personal mode of expression. Com parison with Europe or the U.S.A. is doubtful, apart from the isolation and fear that is so dominant everywhere anno domini 1982.
Reykjavík, 22.07.’82
Arni Ingólfsson
