Uncategorized

Gamli kennarinn minn…..My old teacher

Gamli kennarinn minn. Ég fór að sjá kvikmynd um list Magnúsar Pálssonar sem gaf góða mynd af honum sem listamanni. Ég var nemandi hjá honum í Nýlistadeildinni í MHÍ; samband nemanda og kennara er alltaf kafli útaf fyrir sig. En ég var svo heppin að faðir minn hafði hálf pínt mig í að læra húsgagna… Continue reading Gamli kennarinn minn…..My old teacher

art, blog, icelandic art, Sahajayoga, Uncategorized

Að hugsa með hjartanu.

Að hugsa með hjartanu. Margir kollegar mínir eru um þessar mundir að fara til Feneyja til að skoða myndlist. Ég fór hins vegar að fara til Cabella í Lígúríu til að fara í hugleiðslu og skoða sjálfið og það sem býr á bak við hugan. Það sem heillar mig einnig við Sahajayoga er m.a. hvernig… Continue reading Að hugsa með hjartanu.

art, blog, icelandic art, Uncategorized

Ísland, Island, Iceland.

Island þýðir eyja á ensku, það er sannkallað réttnefni. Eyjan var ótrúlega einangruð til skamms tíma  þó það sé margt öðruvísi, vegna ódýrara flugs og iternetsins. Að kalla landið eftir ís mun þó upphaflega hafa verið til að halda fólki frá landinu, það dugar þó ekki lengur, hingað vilja allir koma núna. Skerið er langrt… Continue reading Ísland, Island, Iceland.

blog, Daði Guðbjörnsson, photograph, Uncategorized

Haustsónata. Autumn Sonata.

Haustsónata. Náttúran er alltaf söm við sig árstíðirnar koma hver á eftir aðra með ný ævinýri og áskoranir. Haustið tekur litaspjald náttúruna og stokkar uppá nýtt. Ég er búinn að fara í tvær ferðir í sumar önnur til Vestmannaeyja og önnur til Bretaníu, slík ferða lög eru alltaf ákveðin inspírasjón fyrir listamannin í manni, hvoru… Continue reading Haustsónata. Autumn Sonata.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Uncategorized

Odyseifur./ Odysseus Zeus.

Odyseifur. Miðjan í verkinu er mynd sem ég byrjaði á árið 2001, titilin er fengin úr þýðingu Sveinbjörns Egilssonar á Ódysseifskviðu Hómers. Myndin átti upphaflega að standa ein og vera málverk án nokkurra ferkari tenginga ef þannig mætti segja. Myndin var lengi í vinnslu og varð smámsaman af sýningarhugmynd og varð síðan eðlimálsins samkvæmt að… Continue reading Odyseifur./ Odysseus Zeus.

art, blog, icelandic art, Uncategorized

Brúnn pappír. Brown paper.

Brúnn pappír.  Þegar maður er listamaður, þá er gott að skipta um umhverfi. Kaupa aðra tegund af pappír, skrítna býanta og reyna að gera eitthvað venjulegt. Það sem við köllum skyssu gerð er alveg nauðsynlegt,þessi brúni pappír er mjög hefðbundin eins og menn notuðu í gamladaga og hvíti blýanturin teiknar ljós eins og gert var… Continue reading Brúnn pappír. Brown paper.

art, blog, icelandic art, painting, Uncategorized

Skór ganga alltaf sinn veg. Shoes always go their way.

    Skór ganga alltaf sinn veg.Ég held að upphaflega hafi skórin komið inn í list mína, sem einhverskonar tileinkun til H.C. Andersen vegna hins fræga ævintýris um prinsessuna og skóinn. Ég hef líka málað skó sem vísa til myndar eftir Vincent Van Gogh en ég ætla ekki að skrifa um þá mynd meistarans enda… Continue reading Skór ganga alltaf sinn veg. Shoes always go their way.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Uncategorized

List heimur. World of art.

List heimur. Listheimurinn getur stundum verið dálítið snobbaður, sérstaklega hefur þetta gerst þegar einhverjum finnst olíumálverkið vera of mikil há menning og listamenn fara að vinna með efniviðin úr daglegalífinu, þá getur skeð að almenningur skilur ekki það sem er til sýnis í galleríonum og málverkið er alltí einu skiljanlegra. Ein af ástæðunum fyrir uppgangi… Continue reading List heimur. World of art.

art, icelandic art, painting, Uncategorized

Listin eða listamaðurin. The art or artist.

Listin eða listamaðurin. Ég er að vinna í sýningu á  Mokka kaffi, sem opnar 8. mars. Þetta er alltaf eins og maður sé unglingur að fara að halda sína fyrstu sýningu. Ég held að þetta sé gott mál ef maður er ekki viss um það sem maður er að gera, þá er einhver áhætta eða… Continue reading Listin eða listamaðurin. The art or artist.