Daði Guðbjörnsson

Býr í Reykjavík og stundaði nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur, MHÍ og Ríkisakademíuni í Amsterdam; 1976 til 1984. Vinnur í; olíuliti akvarell, grafík og digital ljósmyndun, verið á fjölda að einkasýninga og samsýningum bæði á Íslandi og erlendis.

115-1574_IMG

 

Lives and work as an artist in Reykjavik, studying in art schools Reykjavík and Rijksakademie Amsterdam 1976 to 1984. Working In; oil painting, watercolor,art prints and digital photos, Have been involved in a number of exhibitions in Iceland and abroad.