Ég hef verið að vinna með vatnsliti núna síðustu daga, mér finnst gott að skipta öðru hvoru um efni; teikna og skyssa þess á milli. Vatnslitir eru aðallega tvenns konar Aquarella og Gouache; ég hef unnið töluvert mikið með Aquarelle tækninna og líkar hún vel, á hef aðalega notað Gouache til að lita grafíkmyndir en… Continue reading Aquarelle og Gouache
You must be logged in to post a comment.