art, icelandic art, painting, Prints

Torg listmessa. Torg an art fair.

Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.

Aqarelle, art, blog, icelandic art, painting

Vatnslita sýning / Watercolor

Vatnslita sýning. Þegar hugmyndin að þessari sýningu kom upp sá ég strax að þetta væri þess virði að prófa; Lulu Yee er þekktust fyrir skúlptúra svo það er spennandi að vera með vatnslita myndir sem er mjög ólíkur miðill og  mundi þetta getað gert spennandi heild og gaman að kynnast betur mynd heimi og hugsanlega… Continue reading Vatnslita sýning / Watercolor

art, icelandic art

Vinnustofu heimsókn. Studio visit.

Vinnustofu heimsókn. Þegar ég byrjaði minn feril sem listmálari var sú hefð sterk á íslandi að lista menn seldu verk sín úr vinnustofuni, Fólk kom í heimsókn og skoðaðai og keypti  ef það sá mynd sem því  líkaði. Ég fór þó snemma að setja verk mín í gallerí enda var Reykjavík að stækka og svo… Continue reading Vinnustofu heimsókn. Studio visit.

art, blog, icelandic art

Gallerí-hjarta. Gallery-heart.

Gallerí-hjarta. Þegar ég var að byrja að sýna sem myndlistarmaður voru ekki komin gallerí eins og núna tíðkast; ég sýndi í Suðurgötu sjö og Nýlistasafninu bæði rekin af llistamanna hópum. Ég Kynntist fljótlega Helga Þorgils en hann rak Gallerí Gang í ganginum í íbúðinni sem hann bjó í það hafa verið rekin gallerí af listamönnum… Continue reading Gallerí-hjarta. Gallery-heart.

art, blog, icelandic art

Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.

Sýninga veruleiki. Það er alltaf soldið skrítið að  sýna, maður fær ákveðna fjarlægð á það sem maður er að gera, maður skoðar myndirnar sjálfur að einhverjuleiti eins og maður sé ekki sá sem málaði þessar myndir og hugsanlega með gagnrýnni augum, veit ekki. Svo er maður að halda sér sýnilegum á markaði sem er kapítuli… Continue reading Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.