art, blog, icelandic art, Sahajayoga

World Art Day

Gallerí-hjarta. Þegar ég var að byrja að vinna sem myndlistarmaður voru ekki komin gallerí í Reykjavík eins og núna tíðkast; ég sýndi fyrst í galleríum sem rekin voru af listamönnum sum þessi gallerí voru jafnvel ekki í húsnæði heldur í tösku eða kassa; mig langaði til að taka þátt í þessum sið en lángaði jafnframt… Continue reading World Art Day

art, icelandic art, painting, Prints

Torg listmessa. Torg an art fair.

Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.

art, blog, icelandic art

Gallerí-hjarta. Gallery-heart.

Gallerí-hjarta. Þegar ég var að byrja að sýna sem myndlistarmaður voru ekki komin gallerí eins og núna tíðkast; ég sýndi í Suðurgötu sjö og Nýlistasafninu bæði rekin af llistamanna hópum. Ég Kynntist fljótlega Helga Þorgils en hann rak Gallerí Gang í ganginum í íbúðinni sem hann bjó í það hafa verið rekin gallerí af listamönnum… Continue reading Gallerí-hjarta. Gallery-heart.