art, icelandic art, painting, Prints

Torg listmessa. Torg an art fair.

Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.

Aqarelle, art, blog, icelandic art, painting

Vatnslita sýning / Watercolor

Vatnslita sýning. Þegar hugmyndin að þessari sýningu kom upp sá ég strax að þetta væri þess virði að prófa; Lulu Yee er þekktust fyrir skúlptúra svo það er spennandi að vera með vatnslita myndir sem er mjög ólíkur miðill og  mundi þetta getað gert spennandi heild og gaman að kynnast betur mynd heimi og hugsanlega… Continue reading Vatnslita sýning / Watercolor

art, blog, icelandic art

Skissur. Sketching.

Skissað. Gallerí Fold stakk uppá að ég sýndi með Listamanni sem heitir Lulu Yee; ég þekkti bara verkin hennar hún vinnur er því er virðist mest sjálfsprottið eins og ég og við eigum okkur ólíkan uppruna menningarlega held ég, þó að hún sé líka tengd íslandi. Sýningar gefa manni tilefni til að fara aðeins að… Continue reading Skissur. Sketching.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art

Developing as an artist. Þróun sem listamaður.

Þróun sem listamaður. Áður en ég hóf formlegt formlegt nám fór ég á mörg kvöldnámskeið; flest námskeiðin voru í módel teikningu hjá Hring Jóhanessyni; sem listamaður gerði ég mikið af tilraunum með stíla og efnistök; þessar myndir voru jafnan frekar flóknar í byggingu og áferð; ég hafði þá kynnst mörgum listamönnum sem höfði áhrif á… Continue reading Developing as an artist. Þróun sem listamaður.

art, blog, icelandic art, mixed media, painting, photograph

Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.

Daði fyrir 40 árum. Í haust eru 40 ár liðin síðan ég tók þátt í fyrstu málverkasýningunni. Við sýndum saman í Ásmundarsal: Ég, Tumi Magnússon, Ásta B Ríkharðsdóttir og Sveinn S Þorgeirsson, við vorum ennþá í námi og allt frekar óráðið. Ég var á fullri ferð að finna leiðir út úr nýlistinni og var að… Continue reading Daði fyrir 40 árum. Daði 40 years ago.

blog, Dine with locals, icelandic art, icelandic food expirience

Myndlist sem matur. Art as a food.

Myndlist sem matur. þegar ég var úngur voru ennþá skil á  milli þess sem gat verið myndlist og þess sem var daglegt líf eða þess sem gat verið eitthvað sem maður hafði til framfærslu; til að getað stundað listinna, núna hefur þetta allt runnið saman í einn graut, heimsfrægir listamenn geta verið styrkjum frá ríkinu… Continue reading Myndlist sem matur. Art as a food.

art, blog, photograph

Ljós og mynd. / Photo and graph.

Ljós og mynd. Ég hef verið að skanna ljósmyndir frá þeim tíma sem ég var í list námi í MHÍ. Ég var í svo kallari nýlistadeild og við vorum mikið að vinna með ljósmyndir og performasa. Ljósið er alltaf í forgrunni þegar verið er að vinna í sjónlistum og núna seinni árin hef ég einmitt… Continue reading Ljós og mynd. / Photo and graph.

art, blog, icelandic art, painting

Útflutningur á sól. Exporting the sun.

Útflutningur á Íslensku sólskini. Ég er oft spurður af því hvort ferðamenn kaupi mikið af málverkum, jú það gerist og þegar ég fór að hugsa um það þá kaupa þeir oft málverkið af sólinni. maður hefði ekki látið sér detta það í hug frekar hefði maður haldið að það væri norðurljósin, fjöllin eða álfarnir sem… Continue reading Útflutningur á sól. Exporting the sun.

art, blog, icelandic art

Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.

Sýninga veruleiki. Það er alltaf soldið skrítið að  sýna, maður fær ákveðna fjarlægð á það sem maður er að gera, maður skoðar myndirnar sjálfur að einhverjuleiti eins og maður sé ekki sá sem málaði þessar myndir og hugsanlega með gagnrýnni augum, veit ekki. Svo er maður að halda sér sýnilegum á markaði sem er kapítuli… Continue reading Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.