art, blog, icelandic art

Skissur. Sketching.

Skissað. Gallerí Fold stakk uppá að ég sýndi með Listamanni sem heitir Lulu Yee; ég þekkti bara verkin hennar hún vinnur er því er virðist mest sjálfsprottið eins og ég og við eigum okkur ólíkan uppruna menningarlega held ég, þó að hún sé líka tengd íslandi. Sýningar gefa manni tilefni til að fara aðeins að… Continue reading Skissur. Sketching.

The Yule Cat is a monster from
art, blog, Daði Guðbjörnsson, design, icelandic art, Prints

Jólakötturinn. / The Yule Cat.

Jólakötturinn. Jólakötturinn er samkvæmt hefðinni sá sem hirðir þá sem ekki fengu nýja flík fyrir jólin. Jólin eru hátíð ljós og friðar, það ættu allir að hlakka til jólana, jólagjöfin er áminning um að við búum í samfélagi og ættum að hjálpa hvert öðru, svo allir ættu að getað hlakkað til Jólana. The Yule Cat. Jólakötturinn.… Continue reading Jólakötturinn. / The Yule Cat.

art, blog, icelandic art, Uncategorized

Brúnn pappír. Brown paper.

Brúnn pappír.  Þegar maður er listamaður, þá er gott að skipta um umhverfi. Kaupa aðra tegund af pappír, skrítna býanta og reyna að gera eitthvað venjulegt. Það sem við köllum skyssu gerð er alveg nauðsynlegt,þessi brúni pappír er mjög hefðbundin eins og menn notuðu í gamladaga og hvíti blýanturin teiknar ljós eins og gert var… Continue reading Brúnn pappír. Brown paper.

art, blog

Teikning. Drawings.

Teikning. Þegar einhver í listaheiminum ætlar að vera gáfulegur, fer hann gjarnan að tala um teikningu, þetta er þrátt fyrir allt, stór hluti af starfi listmálara. Faðir minn sagði gjarnan „Þegar ég veit ekki hvað skal gera; geri ég eitthvað.“ Það er svipað hjá mér nema ég teikna gjarnan, teikningin er bæði uppspretta hugmynda og… Continue reading Teikning. Drawings.