art, blog, icelandic art, Sahajayoga

World Art Day

Gallerí-hjarta. Þegar ég var að byrja að vinna sem myndlistarmaður voru ekki komin gallerí í Reykjavík eins og núna tíðkast; ég sýndi fyrst í galleríum sem rekin voru af listamönnum sum þessi gallerí voru jafnvel ekki í húsnæði heldur í tösku eða kassa; mig langaði til að taka þátt í þessum sið en lángaði jafnframt… Continue reading World Art Day

art, painting, Sahajayoga

Fjöll………Mountains.

Að mála eða ganga á fjöll. Það er fátt sem er meira heillandi en að vera útí náttúrunni, en það sem mér finnst kanski mest heillandi er að ganga á fjöll, það er eitthvað sem togar; kyrrðin og fegurðin eru góðir ferðafélagar. Þegar ég var ungur þótti landslagsmálverk gamaldags og ákvað ég að bíða með… Continue reading Fjöll………Mountains.