Ný landlagsmálverk, hluti af íslensku listasenunni í 45 ár. New landscape paintings, part of the Icelandic art scene for 45 years.
Tag: landscape
Sýning-Exhibition-Hannesarholt.
Ég er með sýningu á veitingastaðnum Hannerarholti í Reykjavík, það gaman að sýna þar sem andrúmsloftið er afslappaðara heldur en í söfnum eða galleríum og alveg óhætt að lofa málverkunum að spóka sig þar og hvíla sig á vinnustofuni. Ég hef aldrei áður verið með landslagið í forgrunni eins og á þessari sýningu, landslagið þótti… Continue reading Sýning-Exhibition-Hannesarholt.
Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”
„Málað í nú-húi.“ Sýning í Gallerí Göng/um Háteigskirkju. Landslag er verk skaparans, eitthvað sem við sjáum og skiljum fagurfræðilega, við þurfum ekki að hugsa neitt um það þannig er það bara, manslag gæti þá verið það sem maðurinn gerir; eitthvað sem við hugsum og höldum að við höfum skapað en við sköpum ekki neitt nema… Continue reading Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”
Fjall og engi. Mountain and meadow.
Fjall og engi. Ég hef aldrei áttað mig á því hvort hvort þessi fjöll sem ég er að mála séu rómantísk ættjarðarást eða fjallið fyrir hin andlega leitandi mann, sennilega hvoru tveggja, listin er ekki fyrir mér svar við einhverri spurningu frekar til að fylla inní einhvert tómarúm í sálarlífi mannsins veitir okkur svör við… Continue reading Fjall og engi. Mountain and meadow.
You must be logged in to post a comment.