art, blog, icelandic art

Hver er listinn……What is the Art?

Hver er listinn. Ég skil ekki hvernig mér datt í hug að verða listamaður, ég veit ekki ennþá hvað list raunverulega er, fólk talar um slæma og góða list; ég reyni að fylgjast með; hvað er hvað, svo er þetta breytilegt á milli tímabila og hópa en einnig hefur tískan töluverð áhrif; það sem var… Continue reading Hver er listinn……What is the Art?

art, icelandic art, painting, Prints

Torg listmessa. Torg an art fair.

Torg listmessa. Ég ákvað að taka þátt í „Torgi“ sem er listmessa á Korpúlfsstöðum ég verð með málverk, grafík og póstkort, allir velkomnir hér er tækifæri til að skoða breitt úrval að því sem íslenskir listamenn eru að gera. Það er opið: Föstudagur 4. október, opnun kl. 18:00, laugardag 5. október frá kl.12:00 - 20:00… Continue reading Torg listmessa. Torg an art fair.

art, blog, painting

Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”

„Málað í nú-húi.“  Sýning í Gallerí Göng/um Háteigskirkju. Landslag er verk skaparans, eitthvað sem við sjáum og skiljum fagurfræðilega, við þurfum ekki að hugsa neitt um það þannig er það bara, manslag gæti þá verið það sem maðurinn gerir; eitthvað sem við hugsum og höldum að við höfum skapað en við sköpum ekki neitt nema… Continue reading Málað í nú-húi.”Painted in the present-dent.”

Olíumálverk eftir íslenskan listamann-Oil painting by Icelandic artist-
art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting

Norðurljós.

Norðurljós. Það þótti mjög spaugilegt á sínum tíma þegar Einar Benediktsson átti að hafa selt norðurljósin, sem er eingaungu flökkusögn rétt eins og sá spuni sem fylgir fjármála kerfinu oft á tíðum, það er líka ekki á vísan að róa þegar ferðamönnum eru seld norðurljósinn nú til dags. Árið 2007 var ég mikið að hugsa… Continue reading Norðurljós.

Iceland-art-myndlist-fineart-beauxarts-spiritual-kunst-reykjavik-beauxarts-indie-dadi-myndlist-samtímamyndlist-https://dadilisto.blog/
art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting, photograph, Sahajayoga

Tré lífsins.Tree of Life.

Tré lífsins. Tré lífsins, er eins konar kort af sálarlífi mannsins, þetta er viðfangsefni sem margir listamenn hafa tekið fyrir. Sálarlífið er uppspretta allra tilfinninga og hugmynda hjá manninum og miðað við hvernig menn hafa hugsað sér sálina er eðlilegast að setja hana upp sem tré. Fyrst þegar ég byrjaði að vinna með þetta viðfangsefni… Continue reading Tré lífsins.Tree of Life.

art, blog, icelandic art, painting

Útflutningur á sól. Exporting the sun.

Útflutningur á Íslensku sólskini. Ég er oft spurður af því hvort ferðamenn kaupi mikið af málverkum, jú það gerist og þegar ég fór að hugsa um það þá kaupa þeir oft málverkið af sólinni. maður hefði ekki látið sér detta það í hug frekar hefði maður haldið að það væri norðurljósin, fjöllin eða álfarnir sem… Continue reading Útflutningur á sól. Exporting the sun.

art, blog, icelandic art

Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.

Sýninga veruleiki. Það er alltaf soldið skrítið að  sýna, maður fær ákveðna fjarlægð á það sem maður er að gera, maður skoðar myndirnar sjálfur að einhverjuleiti eins og maður sé ekki sá sem málaði þessar myndir og hugsanlega með gagnrýnni augum, veit ekki. Svo er maður að halda sér sýnilegum á markaði sem er kapítuli… Continue reading Sýninga veruleiki. The reality in exhibiting.

art, blog, icelandic art, painting, Sahajayoga

Páskar og egg……Easter and eggs.

Páskar og egg. Ástæðan fyrir því að eggið er svona áberandi tákn um Páska hátíðina er held ég; að fyrst verpir fuglinn egginu en síðan fer hin raunverulega fæðing fram þegar fuglinn skríður úr egginu, þannig er útrásin úr egginu jafn vel mikilvægari, því fuglin er lokaður inni í egginu áður en að raunverulega fæðingin… Continue reading Páskar og egg……Easter and eggs.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Uncategorized

List heimur. World of art.

List heimur. Listheimurinn getur stundum verið dálítið snobbaður, sérstaklega hefur þetta gerst þegar einhverjum finnst olíumálverkið vera of mikil há menning og listamenn fara að vinna með efniviðin úr daglegalífinu, þá getur skeð að almenningur skilur ekki það sem er til sýnis í galleríonum og málverkið er alltí einu skiljanlegra. Ein af ástæðunum fyrir uppgangi… Continue reading List heimur. World of art.