Málara skúlptúr. Þegar maður gerir tilraun til að verða listamaður, þá er líklegt að þú lendir í ákveðinni skúffu, ég lenti í að vera málari eða grafíklistamaður. Ættu málarar að búa til höggmyndir? Ég er alveg ánægður þar; en listin er lævís og lipur, svo að stundum lætur hún mig gera ýmislegt sem ekki er ætlast… Continue reading Málara skúlptúr./
Tag: mixed media
Gamli Daði eða Nýi Daði./Old Daði vs. New Daði
Gamli Daði eða Nýi Daði. Gamli Daði byrjaði að sýna málverk sem úngur maður um 1980 og tilheyrði list hreyfingu sem var kölluð Nýja málverkið og einkenntist af exprexoniskum stíl og uppbroti á listheiminum; uppbroti gegn hópi listamanna sem var búin að tileinka sér ljósmyndir, sviðsetningar, leikþáttunga og videotækni í hvítum sýningarsölum. Nýi Daði er upprennandi… Continue reading Gamli Daði eða Nýi Daði./Old Daði vs. New Daði
Óvænt tenging. / Unexpected link.
Stundum er hringt í mann og spurt hvort maður hafi áhuga á smá verkefni, sumt hentar manni ekki eða maður treystir sér ekki til að leysa á viðunandi hátt, en í þetta skipti virtist það vera spennandi áskorun fyrir mig. Þegar ég var spurður hvort ég vildi mála í mynd af Eiganda fyrirtækisins Würth varð… Continue reading Óvænt tenging. / Unexpected link.
Mixed Media/Blönduð tækni
Tæknin við myndirnar./ The technique with this pictures. Urban selfie. Blönduð tækni. 90x110 cm. 2016. 400000.- Kr. Mountain mountain climbing Mixed media. 90x110 cm. 2016. 400000.- Ikr. Fjall að fjallabaki. Blönduð tækni. 65x100 cm. 2016. 250000.- Kr. Mountain mountain climbing Mixed media. 65x100 cm. 2016. 250000.- Ikr. Heklan svo blá. Blönduð tækni. 40x60 cm 2017… Continue reading Mixed Media/Blönduð tækni