Olíumálverk eftir íslenskan listamann-Oil painting by Icelandic artist-
art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting

Norðurljós.

Norðurljós. Það þótti mjög spaugilegt á sínum tíma þegar Einar Benediktsson átti að hafa selt norðurljósin, sem er eingaungu flökkusögn rétt eins og sá spuni sem fylgir fjármála kerfinu oft á tíðum, það er líka ekki á vísan að róa þegar ferðamönnum eru seld norðurljósinn nú til dags. Árið 2007 var ég mikið að hugsa… Continue reading Norðurljós.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, painting, Uncategorized

Odyseifur./ Odysseus Zeus.

Odyseifur. Miðjan í verkinu er mynd sem ég byrjaði á árið 2001, titilin er fengin úr þýðingu Sveinbjörns Egilssonar á Ódysseifskviðu Hómers. Myndin átti upphaflega að standa ein og vera málverk án nokkurra ferkari tenginga ef þannig mætti segja. Myndin var lengi í vinnslu og varð smámsaman af sýningarhugmynd og varð síðan eðlimálsins samkvæmt að… Continue reading Odyseifur./ Odysseus Zeus.

art, blog, icelandic art, painting, Sahajayoga

Páskar og egg……Easter and eggs.

Páskar og egg. Ástæðan fyrir því að eggið er svona áberandi tákn um Páska hátíðina er held ég; að fyrst verpir fuglinn egginu en síðan fer hin raunverulega fæðing fram þegar fuglinn skríður úr egginu, þannig er útrásin úr egginu jafn vel mikilvægari, því fuglin er lokaður inni í egginu áður en að raunverulega fæðingin… Continue reading Páskar og egg……Easter and eggs.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, painting

Ljós og skuggar

Ljós og skuggar Í sálarlífinu hjá mörgum er að finna öfgar, þær geta tengst fortíðini og tilfinnigunum eða framtíðinni og egóinu, svo eru einnig margir sem eru í góðu jafnvægi sem betur fer fyrir mannlífið í heild. Á Kjarvalssöðum er að opnar sýning í dag sem sýnir skugga hliðar listarinnar, sem verður áhugavert að skoða.… Continue reading Ljós og skuggar

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, photograph, Sahajayoga, Uncategorized

Himinin. / The sky.

Ég vafra töluvert um vefi þar sem ljósmyndarar birta verk sín, það er kannski bara mín upplifun en himinin er þar mjög visælt myndefni, vonandi er það vegna þess að einhversstaðar dormar í þeim þrá eftir því merkilegasta sem þar er að finna, sumir trúa en aðrir segja eins og Sálfræðingurin Jung þegar hann var… Continue reading Himinin. / The sky.

art, blog, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, mixed media, Sculpture, Uncategorized

Málara skúlptúr./

Málara skúlptúr. Þegar maður gerir tilraun til að verða listamaður, þá er líklegt að þú lendir í ákveðinni skúffu, ég lenti í að vera málari eða grafíklistamaður.  Ættu málarar að búa til höggmyndir? Ég er alveg ánægður þar;  en listin er lævís og lipur, svo að stundum lætur hún mig gera ýmislegt sem ekki er ætlast… Continue reading Málara skúlptúr./

art, painting

Endalaus endir. / Last but still lasting.

Endalaus endir málverksins. Þegar ég var ungur og var að hefja ferilinn var vinsæll frasi; „MÁLVERKIÐ ER DAUTT" Ég er ekki sagnfræðingur og ekki sérfræðingur í samsæris kenningum en "endalok listarinnar" er auðvitað ekkert nema staðreynd. Samt er ungt fólk ennþá að ljúka námi í listaháskólanum þar sem allt er kennt; listrænt og pólitískt kórrétt;… Continue reading Endalaus endir. / Last but still lasting.